Hvaða PSU?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða PSU?

Póstur af HalistaX »

Nú er ég, eftir viku, hélt það væru fleiri að losa sig við, búinn að gefast upp á því að óska eftir notuðu skjákorti og ætla mér bara að panta það bara hjá Tecshop sem er eini aðilinn á landinu sem enn selur svona kort. Þegar ég var búinn að setja kortið í körfuna fór ég að pæla í aflgjöfum og hvort það væri ekki betra að taka einn með kortinu bara fyrst ég þarf líklega að uppfæra hann hvort eð er.

Ég fann einhverjar PSU reiknivélar á netinu og ein þeirra gaf mér þetta:
Mynd

Þannig að ég spyr, hve stórann aflgjafa þarf ég? Er 800 nóg?
Drep ég nokkuð tölvuna ef ég myndi panta mér Þennan:
http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099

Dazzle me! :japsmile
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af Jonssi89 »

Persónulega myndi ég mæla með corsair RM850 gold eða RM1000 gold
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af HalistaX »

Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af worghal »

hvaða reiknivél er þetta?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af HalistaX »

worghal skrifaði:hvaða reiknivél er þetta?
http://powersupplycalculator.net/
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af Tiger »

HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099
Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65982
Mynd
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af HalistaX »

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099
Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65982
Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af worghal »

HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099
Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65982
Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.
geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af HalistaX »

worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099
Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65982
Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.
geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?
Senti þeim póst rett í þessu og bað þá um að taka aflgjafann úr pöntuninni.
Þessi notaði er miklu betri, vona bara að hann sé í ábyrgð.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða PSU?

Póstur af worghal »

HalistaX skrifaði:
worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:Fokkit, keypti þennan bara http://tecshop.is/collections/power-sup ... 5153100099
Afhverju tókstu ekki bara þennan og sparaðir þér pengin og færð mun betri aflgjafa?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65982
Ég vissi nú bara ekki af þessum. Andskotinn.
geturu ekki bara sett þig í samband við tecshop og hætt við pöntunina ?
Senti þeim póst rett í þessu og bað þá um að taka aflgjafann úr pöntuninni.
Þessi notaði er miklu betri, vona bara að hann sé í ábyrgð.
þar sem þetta er evga þá ætti hann að vera í góðri verksmiðjuábyrgð :happy
edit: ef hann er skráður þá ætti að vera 10 ára ábyrgð á honum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara