Vesen að kveikja á tölvu[KOMIÐ]

Svara
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vesen að kveikja á tölvu[KOMIÐ]

Póstur af g1ster »

Búinn að lenda í Veseni að kveikja á tölvunni minni undafarið.

Þegar ég ætla boota, þá startar Biosinn ekki. Allar viftur fara í gang og straumur fer á tölvuna, en hún klárar ekki að boota(svartur skjár).

Venjulega, rétt áður en biosinn kemur upp(Press F2 to enter setup og myndin) Þá eru litlar tölur í neðra hægra horninu.
Kemur vanalega "99" svo "90" Svo "A2" svo startar biosinn. Er með z87 - G45 Gaming
En núna hefur 2 komið fyrir að hún stoppar bara á "90" og bara bootar sér ekki.

Fyrra skiptið þá prufaði ég að aftengja minniskubbana(Er með 2stk crucial 4GB) og reyna boota með annan hvorn í. Það virkaði.
Seinna skiptið reyndi ég það sama og virkaði ekki fyrr en ég aftengi stærri powersnúruna í móðurborðið og tengdi aftur.

Ég er með nýjann aflgjafa sem á að Höndla þetta vel og meira.

Er líka nýbúinn að setja upp win10(update, ekki clean install) Væri mjög líkega ástæðan, en er ekki viss.


Ps Hefur líka verið leiðinleg að drepa á sér. (Start > power > Shut down....Gerist ekkert..) einnig eftir Win10 update
Last edited by g1ster on Þri 04. Ágú 2015 06:22, edited 1 time in total.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að kveikja á tölvu

Póstur af brain »

Ef þig grunar OS, taktu þá OS HD/SSD úr sambandi og prófaðu.

Hefuru gert bios reset ?
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að kveikja á tölvu

Póstur af g1ster »

Ég tók allt dæmið út og setti aftur í, það virtist virka. Þá fékk ég "Windows did'nt load correctly" Svo ég gerði clean install á win10.
Eftir restart, fékk ég bara svartan skjá þegar ég kveikti á tölvuni. Frábært vesen :thumbsd , en lagaði það(slæmur nvidia driver).
Hefur ekki komið aftur þetta vesen. Mig grunar að þetta hafi verið Win10, enda ekki clean install.

Takk samt :happy
Svara