Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af GullMoli »

Mynd

FACEBOOK EVENT
Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins!
Þar sem góðir sem slæmir og sveittir sem þurrir tölvuleikjaspilarar koma saman og keppast um efstu sætin! Jú eða bara hafa gaman!

Þeir leikir sem keppt verður í til vinninga eru eftirfarandi:
CS:GO
League of Legends
Hearthstone
Fyrirkomulag mótanna kemur svo von bráðar!

En að sjálfsögðu verða spilaðir fleiri leikir til gamans og hvetjum við alla til að koma og vera með!

Verðlaun mótanna eru ekki af verri endanum og í heildina eru þau að verðmæti yfir 500.000 kr. og eru þau helstu eftirfarandi:

Tölvutek CS:GO íslandsmeistaramótið
1. sæti
100.000 kr,- Peningaverðlaun!
75.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!
2. sæti
50.000 kr,- Peningaverðlaun!
25.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!

Tölvutek LOL íslandsmeistaramótið
1. sæti
100.000 kr,- Peningaverðlaun!
75.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!
9600 RP + Triumphant Ryze per liðsmann!
2. sæti
50.000 kr,- Peningaverðlaun!
25.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!
7200 RP per liðsmann!

Tölvutek Hearthstone íslandsmeistaramótið
1. sæti
25.000 kr,- Peningaverðlaun!
25.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!
2. sæti
10.000 kr,- Peningaverðlaun!
10.000 kr,- Úttekt í verslun Tölvuteks!

Þáttökugjald er
4.900 kr,- í forsölu
5.900 kr,- við hurð

Skráning er á http://www.HRingurinn.net
Greiðsluupplýsingar má finna í "Greiðsla" flipanum!

Forsölu lýkur 31. júlí!

Við þökkum styrktaraðilum mótsins kærlega fyrir að gera okkur kleift að gera HR-inginn enn stærri og veglegri.

Tölvutek
Dominos
Plain Vanilla - QuizUp
Þar hafiði það :) Eru einhverjir hér sem ætla sér að mæta?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af SolviKarlsson »

Ég reyni að gera mitt besta til þess að mæta! Verð að öllum líkindum einn af lýsendum fyrir LoL leikina.
Þetta verður rosalegt, er virkilega spenntur!
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af Danni V8 »

Ég væri actually til í að mæta! Ég hef aldrei farið á stórt lan áður. Langaði alltaf á Skjálfta þegar það var og hét, en vegna aldurs og skoðana foreldra minna gat ég ekki mætt á þau mót.

En, þetta er sömu helgi og Fiskidagurinn Mikli á Dalvík, og ég læt mig alls ekki vanta þar! Svo ég bið bara að heilsa og skemmtið ykkur vel :)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af mundivalur »

Hver sér um þetta ? sem ég get sent email og boðið gjafir fyrir keppendur :)
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af GullMoli »

SolviKarlsson skrifaði:Ég reyni að gera mitt besta til þess að mæta! Verð að öllum líkindum einn af lýsendum fyrir LoL leikina.
Þetta verður rosalegt, er virkilega spenntur!
Snillingur! :happy

Já ég á von á því að þetta verði mjög flott í ár, miklar pælingar í gangi.
Danni V8 skrifaði:Ég væri actually til í að mæta! Ég hef aldrei farið á stórt lan áður. Langaði alltaf á Skjálfta þegar það var og hét, en vegna aldurs og skoðana foreldra minna gat ég ekki mætt á þau mót.

En, þetta er sömu helgi og Fiskidagurinn Mikli á Dalvík, og ég læt mig alls ekki vanta þar! Svo ég bið bara að heilsa og skemmtið ykkur vel :)
Hehe, kannski mun tímasetningin henta þér betur næst :) Annars verður mikið um live stream frá laninu fyrir þá sem hafa áhuga.
mundivalur skrifaði:Hver sér um þetta ? sem ég get sent email og boðið gjafir fyrir keppendur :)
Og þú átt PM!
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

ElvarP
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af ElvarP »

Já ég mun mæta og keppa í league of legends, er fullviss um að ég og liðið mitt getum náð top 2 og mögulega fyrsta sæti :money
mundivalur skrifaði:Hver sér um þetta ? sem ég get sent email og boðið gjafir fyrir keppendur :)
Hvaða gjafir ertu að hugsa um? :D
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af mundivalur »

Ég er búinn að bjóða allskonar stórt og smátt en það er ekki öruggt að ég fái að gefa en sjáum til hvað gerist :)
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af GullMoli »

Hér koma smá upplýsingar um hvern og einn leik.

Hearthstone:

Hearthstone verður spilað í Swiss bracket formatti
Hvað þýðir það?
það þýðir að mótið spilast svipað og arena, þ.e.a.s. ef þú tapar fyrsta leik, lendir þú á móti öðrum sem tapaði fyrsta leik o.s.frv.
Þessi Swiss bracket leiðir síðan yfir í 8 manna úrslit

Match format er Conquest
Hvað þýðir það?
Conquest er format þar sem spilað er Bo5 og þú þarft að vinna með öllum stokkunum þínum. Sem þýðir að ef þú vinnur leik verður þú að skipta um stokk.

Nýja expansionið verður ekki leyft þar sem það kemur út 5-9 ágúst.
Nýrri upplýsingar hinta hinsvegar á að release date fyrir TGT sé seinna í ágúst.
Allir spilarar þurfa að vera með 4 stokka (þannig hægt sé að hafa banning phase), og enginn stokkur má vera sami class. Sömu stokkar verða notaðir í gegnum allt mótið, Við þurfum að fá copy af decklist frá hverjum og einum (nóg að fá screenshot úr client) áður en mót byrjar.

CS:GO:

Maps:
de_dust2
de_train
de_inferno
de_cache
de_overpass
de_mirage
de_cbble

Riðlar eru bo1, liðin hafna map til skiptis þangað til 1 map er eftir, það map er spilað.
Útsláttarkeppnin er single elim bo3 þar sem liðin banna 1 map hvort, velja 1 map hvort, banna aftur 1 map hvort og síðasta map er notað sem þriðja map ef á þarf að halda. (A bannar, B bannar, A velur, B velur, A bannar, B bannar, síðasta map er odda map)

LOL:

Random seed í groups, seedað yfir í round 2 af groups, 8 lið komast áfram í brackets.
Groups verða best of 1, brackets Bo3 (úrslit verða Bo5 ef tími gefst)
Að öllum líkindum verða 4 groups, 1. og 2. sæti komast upp.
1. Sæti þarf að vinna 1 - 2. sætið 2
Ef liðið er meira en 10 mín. seint í leikinn er það auto-forfeit.
Leppar leyfilegir
Svo er það bara þetta almenna summoners code
Við verðum þrír að sjá um LoL mótið í ár og erum að taka okkur smá frí yfir helgina svo að við gætum verið seinir að svara - afsakið það

Skráning er svo á fullu á http://hringurinn.net/
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af GullMoli »

Jæja, ekki gleyma fjöltengjum, lan snúrum (5+ metra ef mögulegt) og rafmagnssnúrum!

Svo getið þið addað HRingurinnLAN á Snapchat ef þið viljið fylgjast með uppsetningu og LANinu :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Þá er komið að stærsta LAN-móti ársins! (HRingurinn 2015)

Póstur af GullMoli »

CS stream

LOL stream

HS stream


Starfsmaður frá RIOT er á svæðinu og gefur LoL skins. Eitt skin fyrir daginn í dag og annað á morgun :) Potið bara í manninn í RIOT peysunni og gefið honum username'ið ykkar.

EDIT:

Fyrsti test leikurinn á "sviðinu" áðan :)

Mynd
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara