Kvöldið..
Mig vantar smá upplýsingar/hjálp.
Ég er að spá í hvað ég gæti fengið fyrir 40-60 þús. kallinn í dag..
Ég er að spá í að uppfæra úr E8400 örgjafanum sem ég er með.
Þannig að mig vantar móðurborð, örgjörva og minni að lágmarki 8GB
Reikna með að við séum að tala um i5 örgjörva.. er ekki að fara í i3
Mig langar að halda mig við Intel örgjörva en er alveg opin fyrir AMD líka ef að einhver getur sannfært mig um að þeir standi sig álíka vel og Intel.
Hvaða vörur er raunhæft að fá fyrir þennan pening?
Kv.
Molfo
[ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Móðurborð: MSI Z97-G43 - 22.950 Att.is
Örgjörvi: Intel i5 4590 3.3 GHz - 3.7 GHz - 31.900 Tölvutækni
Minni: 8 GB (1x8 GB) DDR3 1600 MHz - 11.950 Att.is
Samtals: 66.800kr
Gætir Downgrade-að Örgjörvan í Intel i5 4460 3.2 GHz - 3.4 GHz og lækkað heildarverðið um 2000kr, en ekki þess virði að mínu mati.
Örgjörvi: Intel i5 4590 3.3 GHz - 3.7 GHz - 31.900 Tölvutækni
Minni: 8 GB (1x8 GB) DDR3 1600 MHz - 11.950 Att.is
Samtals: 66.800kr
Gætir Downgrade-að Örgjörvan í Intel i5 4460 3.2 GHz - 3.4 GHz og lækkað heildarverðið um 2000kr, en ekki þess virði að mínu mati.
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Það er ekkert að I3, mjög algengt að fólk sé að velja með það í huga, ignoreðu það þegar þú skoðar Specs.
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Jamm.
Núna er það svo að ég á það til að taka leik öðru hvoru.. Diablo 3, Starcraft 2 og Withcer t.d. ásamt góðum bílaleikjum.
Ég er með Geforce GTX 760 kort sem að ræður vel við alla leiki sem ég er að spila.. held bara að örgjafinn sé ekki að fylgja með í allra nýjustu leikjunum.
Myndi i3 örgjafi alveg ráða við þessa leiki og svo þá leiki sem eru á leiðinni?
Kv.
Molfo
P.S. ég er ekkert endilega að leita af nýjum íhlutum, þeir mega alveg vera notaðir. Bara ekki yfirklukkaðir.
Núna er það svo að ég á það til að taka leik öðru hvoru.. Diablo 3, Starcraft 2 og Withcer t.d. ásamt góðum bílaleikjum.
Ég er með Geforce GTX 760 kort sem að ræður vel við alla leiki sem ég er að spila.. held bara að örgjafinn sé ekki að fylgja með í allra nýjustu leikjunum.
Myndi i3 örgjafi alveg ráða við þessa leiki og svo þá leiki sem eru á leiðinni?
Kv.
Molfo
P.S. ég er ekkert endilega að leita af nýjum íhlutum, þeir mega alveg vera notaðir. Bara ekki yfirklukkaðir.
Fuck IT
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Ef þú átt móðurborð sem styður nýjustu AMD örgjörvana þá sé ég ekkert að því að fá þér AMD örgjörva en ef þú þarft hvort sem er að uppfæra móðurborðið þá er betra að velja Intel eins og staðan er í dag.
Fyrir i3 vs i5 þá er hér myndband frá Austin Evans:
Í þeim leikjum sem þú nefnir er ekki mikill munur og í flestum leikjum og með miðlungs skjákort er sama sagan, munurinn á milli i3 og i5 er ekki mikill. Þetta getur þó alveg breyst í framtíðinni og kannski hægt að finna einhverja leiki núna þar sem þetta skiptir máli en það er undantekningin frekar en reglan.
Fyrir i3 vs i5 þá er hér myndband frá Austin Evans:
Í þeim leikjum sem þú nefnir er ekki mikill munur og í flestum leikjum og með miðlungs skjákort er sama sagan, munurinn á milli i3 og i5 er ekki mikill. Þetta getur þó alveg breyst í framtíðinni og kannski hægt að finna einhverja leiki núna þar sem þetta skiptir máli en það er undantekningin frekar en reglan.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Jæja.. næsta spurning.
Ég er búinn að lesa mig til og mér sýnist þetta vera spurning hvaða chipset maður tekur.
Ég átta mig á að munurinn á milli z97 og h97 sé eiginlega sá að h97 þá getur þú ekki yfirklukkað sem að er fínt mín vegna þar sem ég er ekki að fara í þann pakka.
Svo eru það B85 borðin sem eru meira fyrir skrifstofur nema ef að maður skoða ASRock Fatal1ty B85 Killer sem mér lýst svolítið vel á.
Ég sé að á B85 og H97 borðunum þá er hámark 1600 Mhz hraði á minnunum.
Ég var svo sem ekkert farinn að skoða neitt hraðara minni.
Finnur maður mikinn mun að fara úr 1600 Mhz í eitthvað hærra?
Þannig að fyrir mér þá er þetta val á milli þessa þriggja móðurborða:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
Hverju mælið þið með?
Kv.
Molfo
P.S. Ef að einhver er að losa sig við móðurborð svipuð þessum, þá er ég alveg til í að skoða það. Einnig örgjvar og vinnsluminni.
Ég er búinn að lesa mig til og mér sýnist þetta vera spurning hvaða chipset maður tekur.
Ég átta mig á að munurinn á milli z97 og h97 sé eiginlega sá að h97 þá getur þú ekki yfirklukkað sem að er fínt mín vegna þar sem ég er ekki að fara í þann pakka.
Svo eru það B85 borðin sem eru meira fyrir skrifstofur nema ef að maður skoða ASRock Fatal1ty B85 Killer sem mér lýst svolítið vel á.
Ég sé að á B85 og H97 borðunum þá er hámark 1600 Mhz hraði á minnunum.
Ég var svo sem ekkert farinn að skoða neitt hraðara minni.
Finnur maður mikinn mun að fara úr 1600 Mhz í eitthvað hærra?
Þannig að fyrir mér þá er þetta val á milli þessa þriggja móðurborða:
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
http://www.start.is/index.php?route=pro ... &order=ASC
Hverju mælið þið með?
Kv.
Molfo
P.S. Ef að einhver er að losa sig við móðurborð svipuð þessum, þá er ég alveg til í að skoða það. Einnig örgjvar og vinnsluminni.
Fuck IT
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Kvöldið.
Er enginn sem getur ausið úr viskubrunnum sínum um hvaða móðurborð ég ætti að velja?
Kv.
Molfo
Er enginn sem getur ausið úr viskubrunnum sínum um hvaða móðurborð ég ætti að velja?
Kv.
Molfo
Fuck IT
Re: [ÓE]...Er að spá í hvað ég fæ fyrir 40-60 þús.
Ég bara veit það ekki, þetta Z97 móðurborð hefur ekki alla þá möguleika sem Z97 býður upp á(SLI/Crossfire, M2 og eitthvað). Þetta Asrock B85 móðurborð lítur vel út miðað við verðið og eina sem ég sé í fljótu bragði sem ókost við það er að það mögulega styður líklega ekki næstu kynslóð Intel örgjörva(Broadwell? - sem eru ekki komnir út) á meðan Z97 og H97 eiga að gera það. Svo ef móðurborðið er ekki með nýjasta BIOS þá geturðu lent í vandræðum því að móðurborðið þarf BIOS uppfærslu til að styðja nýjustu örgjörvana.
Í þessum ódýru borðum þá er maður alltaf að fórna einhverju, spurningin er bara hvort maður þarf það.
Í þessum ódýru borðum þá er maður alltaf að fórna einhverju, spurningin er bara hvort maður þarf það.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3