Þannig er mál með vexti að hluti af procps pakkanum hætti að virka hjá mér (skiluðu af sér Segmentation fault villu), nánar tiltekið "ps" og "top". Eftir mikla leit á google ákvað ég að fjarlægja procps pakkann og reyna að installa nýrri úgáfu.
Ég uninstalla í gegnum swaret ( ég er með Slackware v9.1 ) en svo virðist sem 2 forrit verða eftir þ.e. ps og top. Ef ég reyni að nota rm þá fæ ég þessi skilaboð:
Villuskilaboðin:
root@koppur:/bin# ps
Segmentation fault
root@koppur:/bin# rm -rf ps
rm: cannot remove `ps': Permission denied
root@koppur:/tmp# rm -rf /usr/bin/top
rm: cannot remove `/usr/bin/top': Operation not permitted
Skrítnasta er þó að þessi forrituðu virkuðu í gær en núna í dag hættu þau að virka. Ekkert var breytt eða updateað í sambandi við stýrikerfið. Og ég er búinn að prófa að reboota en breytti engu.
Með von um góð svör.
procps pakka vandamál
procps pakka vandamál
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Takk fyrir svarið en þetta virkaði ekki. Er bæði búinn að gera reinstall og svo remove+install. Þessi tvö forrit vilja bara ekki eyðast :sGothiatek skrifaði:Undarlegt.
En af hverju ertu að reyna að fjarlægja ps og top. Ef þú setur aftur inn procps pakkann (þekki reyndar ekki pakkakerfið í Slackware) þá ætti hann að skrifa yfir ps og top sem þú ert með fyrir með nýjum binaries...
Myndi prófa það
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
