Félagi minn er með frekar gamla vél og mikil þörf er á uppfærslu.
Það helsta sem honum langar í að uppfæra væru eftirfarandi hlutir:
Skjákort
Skjár 27" Þessi
CPU (mögulega)
SSD 250GB Þessi
+Ef þið mælið sérstaklega með eitthverju
Budgetið er 200k en þið meigið alveg sýna okkur hvað sé í boði.
Vorum búnir að finna eitthvað til en vildum athuga hvort þið værum með betri hugmyndir...

EDIT:
Vélin sem hann er núverandi með:
Örgjörvi: AMD FX-6100
Skjákort: ATI AMD Radeon HD 7700 Series 1GB
Minni: 8GB
Diskur: 1x HDD 1TB