Lg - sjonvarp. "55ub820v" (hvernig Installa ég Plex)

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Lg - sjonvarp. "55ub820v" (hvernig Installa ég Plex)

Póstur af Aimar »

sælir.

Var að versla þetta sjonvarp

"55ub820v" http://www.sm.is/product/55-ultlra-hd-s ... d-sjonvarp

Getur einhver leiðbeint mér með að setja upp Plex á þessu sjónvarpi.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

gillirabbi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Lg - sjonvarp. "55ub820v" (hvernig Installa ég Plex)

Póstur af gillirabbi »

Þarftu ekki bara að sækja Plex appið í gegnum LG app store. Það er, að ég held, ekki til official Plex app fyrir LG, en það er til client undir nafninu PLAYz fyrir LG - hann á að vera til í app store-inu (sem á að vera einhvers staðar ef þú ýtir á 'Home' takkann). Ef þú finnur ekki PLAYz appið geturðu installað því manually, með USB, eins og þessi: https://www.youtube.com/watch?v=aTAk5qP0kKw

Á þessari síðu eru leiðbeiningar sem og download linkar ef þú þarft að fara manual leiðina: http://playz.sithari.com.au/index.html

Þú ættir að geta fundið allar nauðsynlegar leiðbeiningar á síðunni til að tengjast við PMS-inn þinn, en þess ber að geta að það er ekki enn kominn stuðningur við 'Shared Content' (miðað við það sem ég hef lesið á netinu).

Gangi þér vel!

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Lg - sjonvarp. "55ub820v" (hvernig Installa ég Plex)

Póstur af Aimar »

reddaðist. þurfti að skrá mig á lg smart world síðuna.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Lg - sjonvarp. "55ub820v" (hvernig Installa ég Plex)

Póstur af Jón Ragnar »

Hvernig er þetta TV annars?

Gott verð á þessu

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara