Góðan dag vaktarar
Vitið þið hvernig það gengur fyrir sig að flytja inn tölvuvörur að utan? Og ef þið hafið gert það frá hvaða síðum/búðum þið hafið keypt frá og hvernig var reynslan? Hve miklu má búast við í tollum og öðrum gjöldum?
Ég er bráðlega á leiðini með að uppfæra tölvuna mína (Er með phenom II 1075t, langar að færa mig í 4690k) og er voða hrifinn af tilboðum á sumum útlendum síðum sem fást ekki á íslandi eins og t.d. http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... bo.1739932 (bara dmi, er ekki á leiðini með að kaupa nákvæmlega þennan díl, langar bara að sjá hvaða valmöguleikar eru til í stöðuni).
Kv
Talmir
Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)
Hefði einnig áhuga á að fá að vita þetta.
Las að mig minnir að newegg sendi ekki til íslands t.d. ?
Las að mig minnir að newegg sendi ekki til íslands t.d. ?
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)
Newegg sendi ekki til íslands en það gæti hafa breyst, minnir að einhvern tíman hafi verið talað um að þeir væru að opna á evrópu.
Varðandi gjalda hliðina, þá eru engir tollar á tölvubúnaði en þú borgar 24% vsk af verði+flutningskostnaði.
Varðandi gjalda hliðina, þá eru engir tollar á tölvubúnaði en þú borgar 24% vsk af verði+flutningskostnaði.
Re: Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)
24% pæliði í ráni
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE