
Vitið þið hvernig það gengur fyrir sig að flytja inn tölvuvörur að utan? Og ef þið hafið gert það frá hvaða síðum/búðum þið hafið keypt frá og hvernig var reynslan? Hve miklu má búast við í tollum og öðrum gjöldum?
Ég er bráðlega á leiðini með að uppfæra tölvuna mína (Er með phenom II 1075t, langar að færa mig í 4690k) og er voða hrifinn af tilboðum á sumum útlendum síðum sem fást ekki á íslandi eins og t.d. http://www.newegg.com/Product/ComboBund ... bo.1739932 (bara dmi, er ekki á leiðini með að kaupa nákvæmlega þennan díl, langar bara að sjá hvaða valmöguleikar eru til í stöðuni).
Kv
Talmir