Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Moldvarpan »

Góðan daginn vaktarar :)

Ég er að leita mér af síma sem kostar helst ekki meira en 80.000kr

En ég veit bara EKKERT hvað ég á að kaupa mér.

Góð batterís ending er skilyrði.
Góð myndavél er mikill kostur.
Og síminn þyrfti að vera nokkuð snappy.

Er núna að nota S3 Mini, og batteríið í honum er orðið slappt og orðinn soldið lengi að loada á köflum.

Ég nota ekki svo mikið að öppum, svo minnisstærð ætti ekki að vera vandamál.

Endilega hjálpið mér með að velja nýtt tæki.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Swooper »

Líklegra að þú fáir svör við þessu á réttu spjallborði.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Moldvarpan »

Já það er rétt að þetta er ekki í réttum flokk, en engu að síður á réttu spjallborði.

Komið með ykkar álit á svona "Budget" símum... hljóta einhverjir að hafa skoðanir á þeim :)

Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Alex97 »

LG G3 er held ég klárlega málið, kostar 69.900kr
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af brain »

Kíktu á þennann... varð strax hooked.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... vartur.ecp

flottur fyrir aðeins 50 K.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af DJOli »

Samsung galaxy s6 ;)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Moldvarpan »

Windows sími gengur ekki upp, því ég nota nokkur öpp sem eru ekki til fyrir hann.

Samsung S6 er ekki budget sími, það er flaggskip og mér langar ekki í svo dýrann síma. Finnst það vera klikkun. Ég fæ ekkert kickk útúr því að vera með flottasta símann. Vill bara síma sem dugar í það sem ég ætla að nota hann í.

Er með 10-15 öpp sennilega og er mikið á ferðinni, þessvegna þarf batteríið að vera gott.

Af speccum að dæma, þá sýnist mér LG G3 16GB vera góður kostur. Hann ætti að vera alveg fjandi nógu sprækur fyrir mig.

En hvað með Samsung S5 vs LG G3 16GB ?

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af Predator »

Moldvarpan skrifaði:Windows sími gengur ekki upp, því ég nota nokkur öpp sem eru ekki til fyrir hann.

Samsung S6 er ekki budget sími, það er flaggskip og mér langar ekki í svo dýrann síma. Finnst það vera klikkun. Ég fæ ekkert kickk útúr því að vera með flottasta símann. Vill bara síma sem dugar í það sem ég ætla að nota hann í.

Er með 10-15 öpp sennilega og er mikið á ferðinni, þessvegna þarf batteríið að vera gott.

Af speccum að dæma, þá sýnist mér LG G3 16GB vera góður kostur. Hann ætti að vera alveg fjandi nógu sprækur fyrir mig.

En hvað með Samsung S5 vs LG G3 16GB ?
S5 er með aðeins minni skjá en ætti að koma betur út þar sem hann keyrir lægri upplausn á sama vélbúnaði og LG G3 er með.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

snakkop
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af snakkop »

Ég er með svona þetta er geggjaði símar elephone p7000 http://www.elephone.cc/elephone-p7000.html
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af GullMoli »

brain skrifaði:Kíktu á þennann... varð strax hooked.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... vartur.ecp

flottur fyrir aðeins 50 K.
Ég myndi sjálfur mæla með Windows síma, en skil þig með öppin. 640 er samt virkilega flottur, og rafhlaðan er rugl góð.

Keypti sjálfur refurbished Lumia 920 af Aliexpress (20k kominn heim). Hef aldrei verið jafn ánægður með síma áður. Sími sem kom út 2012 og hann virkar ennþá eins og nýr (ekkert lagg eða vesen á stýrikerfinu) + hann mun fá Windows 10 þrátt fyrir að vera gamalt tæki (Android mættu taka þá til fyrirmyndar).

Windows 10 mun vonandi bæta app skortinn, með universal apps og það að geta portað "basic" functions beint frá Android/IOS appi í Visual Studio. Hingað til hefur mig þó einungis vantað Snapchat appið.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Póstur af odinnn »

Ekki mikið inni í símum en hef verið að spá í uppfærslu og finnst Asus Zenfone 2 spennandi, ætla samt að biða eftir meiri upplýsingum af OnePlusTwo áður en ég vel eitthvað.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Svara