RÚV HD straumur

Svara
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

RÚV HD straumur

Póstur af zetor »

Er Rúv hætt að senda út HD straum á netinu?....eða er einhver með straum-slóðina inn á HD?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af Sallarólegur »

Þeir kalla strauminn HD, en senda út LQ á 2mbps.... Einhver misskilningur í gangi þarna uppfrá
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af zetor »

Þar síðasti landsleikur í fótbolta var í flottum gæðum með HD merkið í horninu uppi. En landsleikurinn á föstudag var í lakari gæðum og ekkert hd í horninu uppi. Undankeppnirnar í Eurovision voru í HD á netinu en ekki aðalkeppnin... what gives?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af Daz »

Meira álag lækkar gæðin. Þeir hafa líklega takmarkaða bandvídd út og skala vef-útsendinguna niður miðað við það. Það myndi ég gera.

Source: Ég er góður að giska.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af JReykdal »

Hvaða straumur þú færð hefur líka áhrif á hvaða gæði það eru.

Flash straumurinn er með source frá SD spenanum en HLS straumurinn er með source frá HD spenanum.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af ponzer »

Hérna er HD-720 straumur frá þeim..opnar þetta bara með VLC :)

http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream4.m3u8
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af Sidious »

Er ekki einhver með hlekk fyrir leikinn í kvöld. Dugir kannski bara núna að fara beint á ruv.is og hofa þaðan?

edit: sá þetta í sarps þræðinum fyrir xbmc en þessir virka ekki lengur.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af hagur »

Sidious skrifaði:Er ekki einhver með hlekk fyrir leikinn í kvöld. Dugir kannski bara núna að fara beint á ruv.is og hofa þaðan?

edit: sá þetta í sarps þræðinum fyrir xbmc en þessir virka ekki lengur.
Þessir straumar virka fínt, a.m.k í iPhone símanum mínum.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af JReykdal »

Komið í HD:
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af zetor »

jeb var að sjá þetta! allt annað
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af jericho »

Mig langar að spila RÚV beint í VLC en linkarnir virðast ekki virka lengur (amk. ekki hjá mér). Eruð þið með ráð til að spila RÚV í beinni í VLC?

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af AntiTrust »

Ég var að henda upp RÚV appinu í ATV4 hjá mér og fæ amk mjög augljóslega HD straum þar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af zaiLex »

Er með Apple Tv 4, ég virðist ekki vera að fá HD, eru menn að fá þetta í HD í Rúv appinu?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af GuðjónR »

zaiLex skrifaði:Er með Apple Tv 4, ég virðist ekki vera að fá HD, eru menn að fá þetta í HD í Rúv appinu?
Ég er líka með RUV appið í AppleTV4 ... reyndar tvö öpp, annað er bara RUV straumurinn meðan hitt er með RUV og RUV2 + Sarpinn og vinstælt.
Sýnist straumarnir vera í HD en Sarpurinn í SD.
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af zetor »

zaiLex skrifaði:Er með Apple Tv 4, ég virðist ekki vera að fá HD, eru menn að fá þetta í HD í Rúv appinu?
Leikurinn í gær og svo fréttirnar voru ekki í HD
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af zaiLex »

Getur það verið að straumurinn sé í 720p en ekki 1080p? mér sýnist þetta vera hd en ekki mjög gott hd.

Er Rúv HD stöðin á myndlykil í 1080p?

Ég var svo að horfa á Eurovision í gær í gegnum rúv appið og það kom hökt af og til (ekki buffer samt), var einhver annar að lenda í þessu? Spá hvort að þetta hafi bara verið hjá mér, er að halda euro partý á lau og er bara með apple tv fyrir rúv, vill síður hafa þetta svona :D
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af JReykdal »

zaiLex skrifaði:Getur það verið að straumurinn sé í 720p en ekki 1080p? mér sýnist þetta vera hd en ekki mjög gott hd.

Er Rúv HD stöðin á myndlykil í 1080p?

Ég var svo að horfa á Eurovision í gær í gegnum rúv appið og það kom hökt af og til (ekki buffer samt), var einhver annar að lenda í þessu? Spá hvort að þetta hafi bara verið hjá mér, er að halda euro partý á lau og er bara með apple tv fyrir rúv, vill síður hafa þetta svona :D

Fáðu þér loftnet maður.

1080i og 5.1 hljóð.

FYI þá er aldrei sent út yfir loft í 1080p, tekur of mikið pláss. Öllu sjónvarpsefni er dreift í 1080i (fælar milli framleiðanda etc.). Einstaka stöðvar eru í 720p.

Breytist líklega þó með 4k í framtíðinni.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af Blues- »

Þessar RÚV linkar eru hætti að virka ..
RÚV búið að breyta einhverju .. er einhver búinn að finna út nýjar slóðir ?
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: RÚV HD straumur

Póstur af Blues- »

Svara