TS: 2x Gigabyte GTX560 (Ekki Ti)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

TS: 2x Gigabyte GTX560 (Ekki Ti)

Póstur af IkeMike »

Er með tvö skjákort, Gigabyte GTX560 1GB til sölu. (ATH Non-TI)

Standard OC - Var keypt í Tölvutek 2011 og því ekki í ábyrgð lengur.
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3881#ov

Super OC - Var keypt hér á vaktinni fyrir ca. tveimur árum.
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3932#ov

Óska eftir tilboðum - Langar að sjá hvað býðst fyrir. Er í Kópavogi.
Svara