internetáskriftir

Svara

Höfundur
bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Staða: Ótengdur

internetáskriftir

Póstur af bu11d0g »

Sælir félagar.


Ég er með 3 tb áskrift hjá símanum þar sem ég er stórnotandi en þeir telja bæði upload/download eins og þið vitið. Eru einhver önnur fyrirtæki sem bjóða upp á ljósnet sem telja einungis download og þá er það einungis erlendis eða líka innlendis ?
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: internetáskriftir

Póstur af roadwarrior »

Vortex er með gamla lagið á þessu :happy
http://vortex.is/internet/ljosnet/

Höfundur
bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Staða: Ótengdur

Re: internetáskriftir

Póstur af bu11d0g »

ég er í reykjanesbæ mér sýnist vortex vera bara í rvík og nágrenni.

dexma
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Staða: Ótengdur

Re: internetáskriftir

Póstur af dexma »

vortex og hringdu eru með ótakmarkað niðurhal í boði

valdirðu póstnúmerið í reykjanesbæ ? ef þú smellir á dálkinn þar sem stendur 'veldu póstnúmer'
kemur bara upp höfuðborgarsvæðið, ef þú smellir í dálkinn við hliðina þá geturðu valið
reykjanesbæ og þessar götur sem ég prufaði þar eiga kost á ljósneti.

þannig að drífðu þig í að skipta.

Höfundur
bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Staða: Ótengdur

Re: internetáskriftir

Póstur af bu11d0g »

ég fann það ekki hjá vortex en fann það hjá hringdu. takk fyrir.
Svara