1300 mhz Duron eða 1900 mhz XP/Athlon?

Svara

Höfundur
Ofurlæðan
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 21:07
Staða: Ótengdur

1300 mhz Duron eða 1900 mhz XP/Athlon?

Póstur af Ofurlæðan »

Sælir, er með 1300 mhz Duron í vélinni minni, í byrjun þá segir vélin að CPU sé AMD Duron 1300 mhz. Komst yfir annan AMD örgjörva og stendur á honum að hann sé 1900 mhz XP. Setti hann í vélina og hún les AMD 1210 mhz Athlon???

Hvað er í gangi og hvor er betri?

Ofurlæðan
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

XP 1900 er performance rating. það segir hreinlega bara það að örgjörfinn sé að keyra jafn hratt og Duron 1900 myndi gera.

athugaðu annars hvaða frontside bus er default fyirr örgjörfann og hvað þú ert að keyra hann á. líklegast ertu að keyra hann á 100MHz þegar hann á að vera á 133
"Give what you can, take what you need."
Svara