Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 01. Des 2004 18:39
Ég fékk mér áðann
svona chipset kælingu, en þegar ég var búinn að rífa hina úr og zalmanninn var tilbúin fyrir ísetningu þá tek ég eftir að það eru engin göt á móðurborðinu til að festa hann í (sjá
hér )
Þannig er einhvern sem kann eitthvað sniðugt trikk til að setja þetta á... eða er ég kannski bara blindur og það eru svona göt á borðinu
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CraZy » Mið 01. Des 2004 18:45
boraðu götin með borvél
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Mið 01. Des 2004 18:49
Zalman skrifaði: 3. ZM-NB47J cannot be used on motherboards that lack mounting holes around the Northbridge chipset.
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Staðsetning: Uppá Fjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af FilippoBeRio » Mið 01. Des 2004 19:11
Þessi kæling, er hún eitthvað mikið betri en það sem kemur original með?
Ég er með Aopen móðurborð með þessa kælingu
Viðhengi
Þetta er the thing mekaelingniggah.jpg (511.86 KiB) Skoðað 599 sinnum
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699 Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af noizer » Mið 01. Des 2004 19:14
þetta er örgjörvakæling er það ekki
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439 Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða:
Ótengdur
Póstur
af biggi1 » Mið 01. Des 2004 19:33
jú þar sem það stendur open þar á að koma þetta bláa ef ég skil rétt, pabbi minn lennti í svona svipuðu og hann tók bara kæliplötuna í sundur, tók bra nokkra pinna af henni
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 01. Des 2004 19:37
Verslar þér bara Zalman kælikrem með límingu og límir helvítið á
Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 01. Des 2004 19:38
FilippoBeRio skrifaði: Þessi kæling, er hún eitthvað mikið betri en það sem kemur original með?
Ég er með Aopen móðurborð með þessa kælingu
Ekkert endilega betri... en hin viftan á hinni var nánast dáin, farin að s´nuast á 300 rpm þannig ég ákvað að skipta
þetta er örgjörvakæling er það ekki
nei þetta er chipset (kubbasetts) kæling
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 01. Des 2004 19:41
Pandemic skrifaði: Verslar þér bara Zalman kælikrem með límingu og límir helvítið á
er þetta þá ekki fast permanently?
ætlaði að reyna þetta
http://www.overclockers.com/tips1163/index03.asp en það eina sem ég fann sem er nálægt því að vera vír voru bréfaklemmur, kannski hægt að nota það eitthvað
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 01. Des 2004 23:53
vúbbíí náði að koma þessu á (LOKSINS!) með nokkrum vírum og svona
en það er eitt vesen... núna er endalaust alarm í gangi af því að nú er engin nb vifta og þessvegna kemur hún fram á 0 rpm... er hægt að slökkva á þessu einhvernveginn?
Edit: nevermind, þurfti bara að opna abit eq og það hætti
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream