Sælir,
tölvan hjá mér er farin að sýna smá elli merki og ég var að spá í hvort að eitthvað af henni væri nýtanlegt í uppfærslu eða hvort að ég þyrfti að fá allt nýtt og henda gamla draslinu?
Hérna eru spekkurnar á henni:
Uppfærsla á eldri tölvu
Uppfærsla á eldri tölvu
- Viðhengi
-
- Specs.PNG (22.04 KiB) Skoðað 290 sinnum