Er hægt að skipta um skjákort á Löppum

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hægt að skipta um skjákort á Löppum

Póstur af gumol »

Hæ, best að nota nýa þráðin :)

Ég var að spá í hvort það væri hægt að skipta um skjákort á löppum. Það eru svo margar tölvur sem eru með 16 mb GF4 Go skjákortum, vitiði hvort þetta er útskiptanlegt (eða þá hvort það er hægt að setja betra skjákort?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ef þú...ætlar ekki að vera í leikjum... eða grafík apps, þá er 16 alveg bara skítnóg í svona (word, excel, forritun)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að skipta um skjákort á Löppum

Póstur af Spirou »

gumol skrifaði:Hæ, best að nota nýa þráðin :)

Ég var að spá í hvort það væri hægt að skipta um skjákort á löppum. Það eru svo margar tölvur sem eru með 16 mb GF4 Go skjákortum, vitiði hvort þetta er útskiptanlegt (eða þá hvort það er hægt að setja betra skjákort?

Í 99% tilfella þá er svarið nei. En það það er nú alveg heilt 1% eftir. Ég veit til dæmi um að Dell Inspiron 8100 og 8200 eru með skjákorti sem hægt er að skipta um. En þetta er alls ekki algengt og ég myndi ekki gera ráð fyrir því að þetta sé auðvelt. Best er að kaupa bara fartölvu með almenninlegur skjákorti. En eitt skaltu vita, laptop kemur aldrei í staðin fyrir almennnilega borðtölvu(allavega ekki í dag).
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

laptopar eru bara vinnu og skóla vélar ekkert gert í svona leiki og svoleiðis dót ekki nema þú ert að vinna í 3d vinnslu.
kv,
Castrate

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er nú samt svakalega þægilegt að taka lappann á lanið heldur en að vera að dröslast með kassann, skjáinn o.s.frv. :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Moddar bara vélina í litla ferðatösku ;)

Gaurinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 11:08
Staða: Ótengdur

Póstur af Gaurinn »

Já arg mér vandar betra kort á tölvuna, er með 64 mb radion drasl sem er að gera mig geðveikan

Er með rosagóða Compqo presario 2100 tölvu

1.18 amd (reyndar amd crap)
512 í vinnsluminni
55 GB harðadisk

Er alveg að rokka í flest....
ARG...
Svara