Senda IR merki úr Arduino í Remote IN ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Senda IR merki úr Arduino í Remote IN ?

Póstur af snaeji »

Ég hef verið að lesa mig til um IR merki og sé að það er ekkert mál að nota Arduino til þess að senda þessi merki.
T.d. hér

Ég hef bara fundið dæmi um að IR merkið sé sent úr díóðu í IR móttakarann.
Pælingin hjá mér er hvort það sé ekki hægt að senda úr tölvunni beint í Remote In portið á t.d. magnara ?

Ætli það sé einhver sérstök kóðun o.s.frv....

Ég hef reynt að finna þessar upplýsingar fyrir HK3380 en er engu nær.
Svara