Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af flottur »

Sælir Vaktarar

Er með þennan blessaða Technicolor TG589vn v2 router og var að pæla í því að fá mér annan router til að tengja við þetta drasl og nota hann sem wifi.

Eru þið með einhevrn sérstakan router í huga sem ég gæti notað og hann væri nokkuð "idiot proof " í stillingu
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af sigurdur »

Ég er með þennan tengdan við sama router og þú ert með. Mjög sáttur.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af depill »

Þetta er reyndar Access punktur en það er basicly sem þú vilt miðað við kröfur https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap/. Ég keypti 2x svona fyrir mömmu og pabba í húsið þeirra sem er frekar stórt, hefði jafnvel nægt einn ( var með AP á undan og hélt ég myndi að minnsta kosti þurft 2 þar sem það coveraði ekki alveg síðan ). Þau eru ótrúlega ánægð með wifið núna.

Ég sjálfur slepp á mínum TG589vn v2 router. En yfirmaðurinn minn hann keypti sér líka UniFi ( báðir hjá Nýherja ) og hann er líka rosalega sáttur við þetta, WiFi á stöðum þar sem aldrei hefur verið WiFi og hvorugur okkar keypti extended range gæjann bara þennan venjulega.

Mæli með þessu, gott stöff.
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af flottur »

depill skrifaði:Þetta er reyndar Access punktur en það er basicly sem þú vilt miðað við kröfur https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap/. Ég keypti 2x svona fyrir mömmu og pabba í húsið þeirra sem er frekar stórt, hefði jafnvel nægt einn ( var með AP á undan og hélt ég myndi að minnsta kosti þurft 2 þar sem það coveraði ekki alveg síðan ). Þau eru ótrúlega ánægð með wifið núna.

Ég sjálfur slepp á mínum TG589vn v2 router. En yfirmaðurinn minn hann keypti sér líka UniFi ( báðir hjá Nýherja ) og hann er líka rosalega sáttur við þetta, WiFi á stöðum þar sem aldrei hefur verið WiFi og hvorugur okkar keypti extended range gæjann bara þennan venjulega.

Mæli með þessu, gott stöff.
sigurdur skrifaði:Ég er með þennan tengdan við sama router og þú ert með. Mjög sáttur.

Þetta er allt frekar nýtt fyrir mér þannig að núna koma heimskulegu spurningarnar :

1 : Get ég slökkt á wifi stillingum routernum sem ég er með og tengt rj-45 tengi í port 1 á Technicolor TG589vn v2 og tengt þar af leiðandi annað rj-45 tengi í aðra hvora græjuna sem þið eruð búnir að benda mér á.

2 : þarf ég að stilla nýja router-inn eitthvað svo ég geti notað hann sem wifi router eða gerist það bara sjálfkrafa eftir að ég er búin að stinga köplunum í sitthvorn router-inn.

Sorry strákar þið verðið bara að reyna þolinmóðir við mig þar sem þetta er eitthvað nýtt og ég skil ekki alveg.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af sigurdur »

flottur skrifaði:1 : Get ég slökkt á wifi stillingum routernum sem ég er með og tengt rj-45 tengi í port 1 á Technicolor TG589vn v2 og tengt þar af leiðandi annað rj-45 tengi í aðra hvora græjuna sem þið eruð búnir að benda mér á.

2 : þarf ég að stilla nýja router-inn eitthvað svo ég geti notað hann sem wifi router eða gerist það bara sjálfkrafa eftir að ég er búin að stinga köplunum í sitthvorn router-inn.

Sorry strákar þið verðið bara að reyna þolinmóðir við mig þar sem þetta er eitthvað nýtt og ég skil ekki alveg.
Ástæðan fyrir því að ég valdi Asus routerinn, en ekki access punkt á borð við þann sem depill benti á er að mig vantaði bæði RJ45 port fyrir tæki með snúru og AC-WiFi. Það sem ég gerði var eftirfarandi:

Fór inn á admin síðurnar á gamla routernum. Skrifaði niður heitið á þráðlausa netinu og aðgangsorðið. Slökkti á þráðlausa netinu á honum. Setti Asusinn upp samkvæmt leiðbeiningum (tengdi með snúru við fartölvuna á meðan) og notaði heitið á þráðlausa netinu og aðgangsorðið úr gamla routernum (þetta gerði ég bara til að þurfa ekki að breyta stillingum í öllum tækjum). Tengdi Asusinn við gamla routerinn með RJ-45. Minnir að það fylgi leiðbeiningar fyrir nákvæmlega þetta setup, þ.e. að tengja Asus routerinn við módem (í þessu tilfelli TG589vn) sem sér um internetið.

Setupið er þá þannig að sá gamli er tengdur út á netið og við afruglarann frá Símanum.
Nýji sér um WiFi og er tengdur með snúru við mediaserver, magnara og sjónvarp.

Afskaplega lítið mál ef maður fylgir leiðbeiningunum :)

VIÐBÓT:
Mig vantaði semsagt fleiri RJ45 port en þessi tvö lausu á þeim gamla og ekki skemmdi fyrir að Asusinn er með GB port.
Last edited by sigurdur on Þri 28. Apr 2015 12:05, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af flottur »

ok ég tékka á þessu
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af depill »

jibb, ef þig vantar fleirri ethernet port þá er APinn ekki að fara gera gott mót í því.

Hins vegar hefur UniFinn þann kost að hann er PoE og það fylgir PoE injector með, sem þýðir að þú getur sett hann hvar sem þú nennir að draga bara þennan eina kapal ( netkapalinn ) í hann. Það veitir ákveðið flexibility.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af BugsyB »

ertu ekki hjá símanum - hafðu bara samband við símann og þeir græja þetta fyrir þig - kostar aðeins meira en þá þarft þú ekki að gera neitt
Símvirki.
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af flottur »

BugsyB skrifaði:ertu ekki hjá símanum - hafðu bara samband við símann og þeir græja þetta fyrir þig - kostar aðeins meira en þá þarft þú ekki að gera neitt
Þú meinar, helduru að það sé nóg að bjalla eða koma við í ármúlanum og spjalla við þá og biðja þá um að fiffa þetta fyrir mig.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af flottur »

depill skrifaði:jibb, ef þig vantar fleirri ethernet port þá er APinn ekki að fara gera gott mót í því.

Hins vegar hefur UniFinn þann kost að hann er PoE og það fylgir PoE injector með, sem þýðir að þú getur sett hann hvar sem þú nennir að draga bara þennan eina kapal ( netkapalinn ) í hann. Það veitir ákveðið flexibility.

Hef svo sem ekki þörf á fleirum prtum, 3 eru alveg nóg fyrir mig. Það eru allir tengdir í gegnum þráðlaust hérna á heimilinu.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af BugsyB »

flottur skrifaði:
BugsyB skrifaði:ertu ekki hjá símanum - hafðu bara samband við símann og þeir græja þetta fyrir þig - kostar aðeins meira en þá þarft þú ekki að gera neitt
Þú meinar, helduru að það sé nóg að bjalla eða koma við í ármúlanum og spjalla við þá og biðja þá um að fiffa þetta fyrir mig.
Nei þú pantar bara mann frá þeim sem græjar þetta og leggur allt fyrir þig. Þeir eru með unify senda og Planet AC senda sem er með 2 netportum og getur verið PoE eða ekki, unify verður að vera PoE
Símvirki.

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af krat »

keyptu þér nýjan öflugri router. Cisco eða trendnet
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Er með Technicolor TG589vn v2 og langar til að fá mér auka router til að tengja hann við og nota hann sem wifi

Póstur af Tiger »

Ég er með Apple Airport Extreme tengdan við minn Technicolor og hann sér um allt wi-fi hjá mér. Slökkti bara í Technicolor og Airport er með 802.11ac (1300mb/s) og er mjög sáttur.....Er á 2 hæðum í steinhúsi og fínt allstaðar.

(vantar reyndar ethernet niður á 1.hæð fyrir iptv símans sem er í gegnum rafmagn núna, ekki búinn að nenna að leggja niður [lesist:kann ekki])
Mynd
Svara