Spá í að uppfæra tölvuna mín í ...

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Spá í að uppfæra tölvuna mín í ...

Póstur af MuGGz »

Shuttle XPC SN95G5 Kr. 35.815
AMD Athlon 64 3500 Kr. 27.688
Sparkle GeForce 6800 GT Platinum Kr. 43.035
2x Kingston HyperX 512MB DDR PC3200 Kr. 28.044
skrifari + dvd (combo) Kr. 4.655
Seagate Barracuda 200GB S-ATA Kr. 14.241
36 GB, Western Digital Raptor Kr. 11.750

Samtals: 165.228

þetta er veeel dýr vél enn geeeðsjúk \:D/

hvert er ykkar álit ykkar á þessu ?? eitthvað sem fólki finnst að ég ætti að breyta ...?

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

fáðu þér bara DVD skrifara fyrst þú ert að þessu :P

annars nokk nettur pakki
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

haha gunni þúrt allstaðar :8)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

lítur út fyrir að vera súper græja :8)

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

MuGGz skrifaði:haha gunni þúrt allstaðar :8)
auðvitað :8)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spá í að uppfæra tölvuna mín í ...

Póstur af gnarr »

MuGGz skrifaði:Shuttle XPC SN95G5 Kr. 35.815AMD Athlon 64 3500 Kr. 27.688
Sparkle GeForce 6800 GT Platinum Kr. 43.035
2x Kingston HyperX 512MB DDR PC3200 Kr. 28.044
skrifari + dvd (combo) Kr. 4.655
Seagate Barracuda 200GB S-ATA Kr. 14.241
36 GB, Western Digital Raptor Kr. 11.750

Samtals: 165.228

þetta er veeel dýr vél enn geeeðsjúk \:D/

hvert er ykkar álit ykkar á þessu ?? eitthvað sem fólki finnst að ég ætti að breyta ...?
ég lofa þér að þetta á ekki eftir að ganga vel hjá þér með 250w PSU-ið í kassanum.
"Give what you can, take what you need."

StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða: Ótengdur

Póstur af StarDu$t »

fáðu þér frekar 74 gb raptor, þessi 36 gb á víst að vera eikkað doobius.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

StarDu$t skrifaði:fáðu þér frekar 74 gb raptor, þessi 36 gb á víst að vera eikkað doobius.
Er 36GB Raptor doobius? Hvað meinarðu?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

þú geturu ekki keyrt þennan vélbúna í þessum kassa. :8)
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

og afhverju segiru það ?

ég veit um allavega 3 sem eru með nákvæmlega sama setup nema þeir eru ekki með sama skjákortið ... og það er hreinasta sniiiiilld!
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Power supply unit
Silent-X 240 Watt mini PSU, supports 115/230V
connectors: 20-pin ATX, 4-pin ATX12V
Þótt þú þekkir 3 sem eru með sama stöffið þá er GeForce kortin að taka mikið fleirri W heldur en Radeon.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta skjákort þarf minnst gott 350w psu
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

hmm okey..

enn ég var að spá í aðeins ódýrari skjákorti ...

með hvoru mynduð þið mæla ?

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... X5900%20XT

eða

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ATI9800PRO

eða er eitthvað annað skjákort sem þið mynduð mæla með frekar á svipuðu verði og þessi 2 ?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

9800 pro er að fá mun betri stig í benchum hjá toms og anandtech :P

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Auðvitað
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

MuGGz skrifaði:hmm okey..

enn ég var að spá í aðeins ódýrari skjákorti ...

með hvoru mynduð þið mæla ?

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... X5900%20XT

eða

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... ATI9800PRO

eða er eitthvað annað skjákort sem þið mynduð mæla með frekar á svipuðu verði og þessi 2 ?
Var að hringja í Tölvuvirkni og þeir eiga 20 9800Pro kort eftir !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég myndi taka annað minni, HyperX minnin hafa ekkert verið að gera neinar rósir, taka frekar OCZ eða Corsair eða jafnvel Muskhin.

Passaðu þig á því að menn eru að selja 9800Pro kort með 128Bita minnisbraut en það hefur mjög slæm áhrif á afkastagetu kortsins. Fáðu afgreiðslumanninn til að sverja fyrir að þetta sé alvöru 9800Pro kort með 256Bita minnisbraut. Skilaðu því svo og fáðu peninginn aftur ef það reynist ekki vera svo.
Svara