Mortal Kombat X er komin á Steam

Svara
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af kunglao »

Sælir/Sælar.

Eru margir heitir fyrir þessum leik ? Hann er til á XBone og PS4 veit ég en ég keypti hann á PC að sjálfsögðu :megasmile
Þetta er að mínu mati langskemmtilegasti Fighterinn sem er til í dag

Trailer : https://www.youtube.com/watch?v=bm8DOcm2RBA
Last edited by kunglao on Þri 14. Apr 2015 11:59, edited 1 time in total.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af AntiTrust »

Kaupi hann örugglega á PS4, ef þetta er ekki console leikur þá veit ég ekki hvað er það :)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af Hannesinn »

AntiTrust skrifaði:Kaupi hann örugglega á PS4, ef þetta er ekki console leikur þá veit ég ekki hvað er það :)
PC leikur, duh? :)
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Höfundur
kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af kunglao »

Þetta er Pc leikur já. Kemur út á sama tíma á x-box og playstation 14. apríl
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af AntiTrust »

Hannesinn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Kaupi hann örugglega á PS4, ef þetta er ekki console leikur þá veit ég ekki hvað er það :)
PC leikur, duh? :)
Duh hvað? Ég veit ekki hvernig þú skyldir setninguna mína en það sem ég átti við að fighter-genre leikir eru IMO gerðir til að spilast á console og þá helst á Sega MegaDrive, ekki PC - þótt að eitt stk controller reddi því auðvitað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af Hannesinn »

Ég skildi hana alveg fullkomlega, ég var bara að þykjast vera fyndinn með útúrsnúninga. Afsakið ónæðið. :)
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mortal Kombat X er komin á Steam

Póstur af Hannesinn »

Annars er þessi leikur kominn niður í 20 dollara á g2a.com og ég var að hugsa um að kaupa hann þar, frekar en að stela honum. Ég hins vegar get ekki hugsað þá hugsun til enda hvernig hægt er að bjóða hann svona lágt skömmu eftir útgáfu, á meðan t.d. gtav er á $50
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara