Er þessi myndavél þess virði

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Er þessi myndavél þess virði

Póstur af machinehead »

Packard Bell

Stafræn myndavél, DSC300. 3 mpix, 4x digital aðdráttur, 16MB SD minni fylgir, 1,6" LCD skjár. Tekur video skot.

Er þessi myndavél 7000 króna virði eða er þetta bara rusl?

Einnig er hægt að skoða hana í ELKO blaðinu eða hérna

[fært]

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er ekki alltaf sagt. þú færð það sem þú borgar fyrir. 7þús kall er ekki mikið.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

í minni orðabók
Myndavel fyrir 7000kr = drasl (en það er oft villa í minni orðabók)
Annars eru fínir specar á henni.

I would buy Canon Ixus 4.0 mpixel.
Ég á svoleiðis myndavel og hún er snilld.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Jú það er víst alltaf sagt "You get what you pay for". Ég held að ef þú ert einfaldlega að leita þér að ódýrri og einfaldri myndavél þá ætti þessi ekki að vera verri en hver önnur.. Annars hef ég ekki mikið vit á myndavélum þannig að endilega leiðréttið mig :D

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

ég hef mikið vit á myndvelum.
Enda þaul reyndur kvikmyndargerðarmaður.
Gerði meira að segja myndband fyrir "Í svörtum fötum"
Veit ég er monntrass og ég veit að það er ekki besta hljómsveit í heimi
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:ég hef mikið vit á myndvelum.
Enda þaul reyndur kvikmyndargerðarmaður.
Gerði meira að segja myndband fyrir "Í svörtum fötum"
Veit ég er monntrass og ég veit að það er ekki besta hljómsveit í heimi

hmm, meinarðu ekki þaulreyndur? :roll:
Og hvaða myndband myndi það annars vera?

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Jamm væri fínt að fá að sjá það :) (Ekki uppá tónlistina heldur einungis uppá myndbandið svo það sé komið á hreint :D)
Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af sikki »

Mæli með Canon ixus hun er mjög góð og ef þú getur reddað þeir henni úti þá væri það gott

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

"Engin Orð" hét það.
Félagi minn superflyer sem er hér á spjallinu átti þó meiri þátt í því.
Ég klippti bara smá, tók smá upp og kom með nokkrar hugmyndir.

Superfly a.k.a Ágúst á örugglega eftir að koma með meldingu :D
Bara gaman að segja frá að ég hafi verið partur af myndbandi sem margoft var sínnt á popptíví. :megasmile
Annars er ég besti animator-inn í krúinu þó ég segi sjálfur frá.

Var td að klára frábæra fræðslumynd um gullfiska. :D

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Segjum bara að þú varst viðstaddur gerð myndbandsins.

Svo er það Sup3rfly, þótt að ég gangi sumstaðar undir öðrum nöfnum. :wink:
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ef ég hefði fengið að ráða ferðinni hefði það verið miklu flottara. :hnuss
:megasmile
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:[Ég] Gerði meira að segja myndband fyrir "Í svörtum fötum"
hahallur skrifaði:Ég klippti bara smá, tók smá upp og kom með nokkrar hugmyndir.
Sup3rfly skrifaði:Segjum bara að þú varst viðstaddur gerð myndbandsins.

Sorglegt? Segjast fyrst hafa gert myndband fyrir þá, nei meina klippa smá, nei ég meina varst viðstaddur gerð myndbandsins....... :roll:

En ég væri til í að sjá eitthvað animation dæmi sem að þú hefur verið að vinna í :) (þá á öðrum þræði svo að við stelum þessum ekki meira)
Svara