Sælir.
Ég er búinn að vera að spá í því í smá tíma að fá mér nýjan turn. Gamli P180 er orðinn frekar sjúskaður.
Það sem ég er að leita að er kassi sem að er umfram allt annað hljóðlátur og stílhreinn. Hann þarf að vera með nó pláss fyrir cabel manegmetn (vantar íslenst orð) því að ég á það til að fara út í öfgar með að reyna að fá hitann niður þó svo að ég sé ekki að over cloka og vilji hafa þetta mjög hljóðlátt.
Útlitið sem ég vil er eins nálægt P180 og hægt er. Hurð sem helst getur farið 270°og kostur ef að power og restart takinn eru bak við hurðina.
Ég hef svoltið verið að spá i Fractal D5. Líst vel á að geta raðað HDD búrunum eins og mér sínist og útlitið er nokkurnvegin eins og ég vil hafa það.
Væri til í að heira frá þeim sem eiga D5 eða P280 kassa. Aðrar tillögur eru líka vel þeignar.
Pælingar með kassa uppfærslu. Fractal R5, P280 eða álíka
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Pælingar með kassa uppfærslu. Fractal R5, P280 eða álíka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Pælingar með kassa uppfærslu. Fractal R5, P280 eða álíka
Á R5 og er mjög ánægður með hann en er að modda hann eins og er http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... r5#p595443
Hef einnig talað við félaga minn sem er með stock viftur og I5 4690k overclocked í 4.3 Ghz og allt rennur smooth og SILENT segir hann.
Hef einnig talað við félaga minn sem er með stock viftur og I5 4690k overclocked í 4.3 Ghz og allt rennur smooth og SILENT segir hann.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Pælingar með kassa uppfærslu. Fractal R5, P280 eða álíka
Mæli hiklaust með R5 

i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450