Sjónvarpskaup. 60"+
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpskaup. 60"+
Kvöldið,
núna þegar það fer að styttast í orlofspening þá fer að detta í nýtt tæki.
Er enginn TV sérfræðingur og væri fínt að fá álit annarra. Bæði með hvaða tæki og hvort núna sé rétti tíminn. Er t.d. betra að bíða eftir að
4K tækin lækka eða ætti ég að kaupa núna á næstunni.
Budget 4-500þús.
Er að hugsa um a.m.k. 60" og því miður er ekkert svakalegt úrval hérlendis.
http://ht.is/product/65-3d-smart-led-tv
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 505XXE.ecp
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Einnig sem að þetta kítlar alveg hrikalega þó það sé vel yfir budget:)
http://www.samsungsetrid.is/vorur/756/
núna þegar það fer að styttast í orlofspening þá fer að detta í nýtt tæki.
Er enginn TV sérfræðingur og væri fínt að fá álit annarra. Bæði með hvaða tæki og hvort núna sé rétti tíminn. Er t.d. betra að bíða eftir að
4K tækin lækka eða ætti ég að kaupa núna á næstunni.
Budget 4-500þús.
Er að hugsa um a.m.k. 60" og því miður er ekkert svakalegt úrval hérlendis.
http://ht.is/product/65-3d-smart-led-tv
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 505XXE.ecp
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Einnig sem að þetta kítlar alveg hrikalega þó það sé vel yfir budget:)
http://www.samsungsetrid.is/vorur/756/
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Ég er búinn að skoða þessi mál vel og lengi og eitt af þeim tækjum sem mér finnst flottast í dag er á listanum þínum:Carragher23 skrifaði:Kvöldið,
núna þegar það fer að styttast í orlofspening þá fer að detta í nýtt tæki.
Er enginn TV sérfræðingur og væri fínt að fá álit annarra. Bæði með hvaða tæki og hvort núna sé rétti tíminn. Er t.d. betra að bíða eftir að
4K tækin lækka eða ætti ég að kaupa núna á næstunni.
Budget 4-500þús.
Er að hugsa um a.m.k. 60" og því miður er ekkert svakalegt úrval hérlendis.
http://ht.is/product/65-3d-smart-led-tv
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 505XXE.ecp
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Einnig sem að þetta kítlar alveg hrikalega þó það sé vel yfir budget:)
http://www.samsungsetrid.is/vorur/756/
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 505XXE.ecp
-
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
elko sjónvarpið er by far besta tækið að mínu mati.
þetta 1.3m tæki frá setrinu er bara BS verð.
þetta 1.3m tæki frá setrinu er bara BS verð.
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
4K er doldið gimmik í dag. Ef þú virkilega vilt 4K þá myndi ég bíða í eitt ár.
Ef ég ætla í 4K sjálfur þá myndi ég fá mér um 80" tæki.
Ef ég ætla í 4K sjálfur þá myndi ég fá mér um 80" tæki.
*-*
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Klárlega Samsung 7505 tækið. Að mínu mati flottasta tæki sem Samsung hafa gert og finnst það betra en 8 seríu Curved tækin sem eru dýrari.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Sýnist þetta vera nokkuð ákveðið bara Samsung it will be.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Nýja línan er væntanleg hjá samsung, H og HU eru 2014 til 2015 týpur ... nýja línan kemur sirka í Maí
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Og við hverju má búast þegar nýja línan kemur? Koma eldri tækin til með að lækka mikið?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Það er alltaf nýtt tæki á leiðinni og þá eru eldri tækin alltaf að lækka.
Ef að þú ætlar að bíða eftir því þá færðu þér aldrei nýtt sjónvarp
Ef að þú ætlar að bíða eftir því þá færðu þér aldrei nýtt sjónvarp
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Þetta er mjög gott tæki.Carragher23 skrifaði:Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Ég held að það sé sniðugt að taka þetta frekar en að eyða 500k+ í sambærilegt 4k tæki. Vegna þess að það er gríðarleg þróun í kringum oled í dag. Eftir örfá ár verða oled tæki sennilega orðin dirt cheap. Þess vegna er ágætt að fara ekki all-in í dag og uppfæra svo aftur eftir nokkur ár. Þessi 4k tæki í dag eru heldur ekkert svo spennandi. Þau hafa ekkert betri myndgæði en þetta tæki sem þú linkar á, fyrir utan upplausn.
Ef þú villt spara ennþá meira þá er 60" sony w600 tæki á 240k hjá nýherja, elko er með það á 255k. Þetta er mjög gott tæki svo lengi sem þú situr nokkurn veginn beint fyrir framan það.
Hérna er review af tæki sem notar nákvæmlega sama 60" panel.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Hvar er það á 330k ?Carragher23 skrifaði:Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
- Viðhengi
-
- 390k.JPG (20.26 KiB) Skoðað 1738 sinnum
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Elko er búið að lækka Sony tækið í 234.995.hjalti8 skrifaði:Þetta er mjög gott tæki.Carragher23 skrifaði:Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Ég held að það sé sniðugt að taka þetta frekar en að eyða 500k+ í sambærilegt 4k tæki. Vegna þess að það er gríðarleg þróun í kringum oled í dag. Eftir örfá ár verða oled tæki sennilega orðin dirt cheap. Þess vegna er ágætt að fara ekki all-in í dag og uppfæra svo aftur eftir nokkur ár. Þessi 4k tæki í dag eru heldur ekkert svo spennandi. Þau hafa ekkert betri myndgæði en þetta tæki sem þú linkar á, fyrir utan upplausn.
Ef þú villt spara ennþá meira þá er 60" sony w600 tæki á 240k hjá nýherja, elko er með það á 255k. Þetta er mjög gott tæki svo lengi sem þú situr nokkurn veginn beint fyrir framan það.
Hérna er review af tæki sem notar nákvæmlega sama 60" panel.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Það eru bara 6 stk. eftir af þessu sjónvarpi og mér skilst að þau verði seld a 330þus. Amk var mér boðið þaðGuðjónR skrifaði:Hvar er það á 330k ?Carragher23 skrifaði:Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
haha verðin hjá samsungsetrinu er mjög skrýtið, þau bjóða mjög oft einhvern afslátt á staðnum...keypti 2 linsur fyrir DSLR hjá þeim á 25% afslætti (ég spurði um það og þau gáfu mér bara..no question asked)Carragher23 skrifaði:Það eru bara 6 stk. eftir af þessu sjónvarpi og mér skilst að þau verði seld a 330þus. Amk var mér boðið þaðGuðjónR skrifaði:Hvar er það á 330k ?Carragher23 skrifaði:Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Já þetta var nú svipað hjá mér nema ég bað aldrei um afslátt eða neitt.rickyhien skrifaði:haha verðin hjá samsungsetrinu er mjög skrýtið, þau bjóða mjög oft einhvern afslátt á staðnum...keypti 2 linsur fyrir DSLR hjá þeim á 25% afslætti (ég spurði um það og þau gáfu mér bara..no question asked)Carragher23 skrifaði:Það eru bara 6 stk. eftir af þessu sjónvarpi og mér skilst að þau verði seld a 330þus ( stendur 390 á heimasíðunni). Amk var mér boðið þaðGuðjónR skrifaði:Hvar er það á 330k ?Carragher23 skrifaði:Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Hringdi þangað til að spyrja út í þetta tæki, nema að hann segir mér að það sé á 330 núna. Annar sölumaður kannaðist svo ekkert við það verð þegar ég mætti í búðina en tók mig bara á orðinu. Mjög vel gert
Var mikið að spá hvort ég ætti að taka 60" Sony tækið. Dýrt að borga 100 þús fyrir 5 tommur en vonandi þess virði:)
Takk allir fyrir svörin.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Til hamingju með tækið!Carragher23 skrifaði:Já þetta var nú svipað hjá mér nema ég bað aldrei um afslátt eða neitt.rickyhien skrifaði:haha verðin hjá samsungsetrinu er mjög skrýtið, þau bjóða mjög oft einhvern afslátt á staðnum...keypti 2 linsur fyrir DSLR hjá þeim á 25% afslætti (ég spurði um það og þau gáfu mér bara..no question asked)Carragher23 skrifaði:Það eru bara 6 stk. eftir af þessu sjónvarpi og mér skilst að þau verði seld a 330þus ( stendur 390 á heimasíðunni). Amk var mér boðið þaðGuðjónR skrifaði:Hvar er það á 330k ?Carragher23 skrifaði:Jaja geri mer svosem alveg grein fyrir því. En ætla samt að reyna gera sem bestu mögulegu kaup fyrir peninginn í dag. 4K er að vefjast fyrir hvort það se þess virði.
Nuna er þetta tæki t.d. a 330 þus. Er það ekki skarra en 4k tæki a 500 þus?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Hringdi þangað til að spyrja út í þetta tæki, nema að hann segir mér að það sé á 330 núna. Annar sölumaður kannaðist svo ekkert við það verð þegar ég mætti í búðina en tók mig bara á orðinu. Mjög vel gert
Var mikið að spá hvort ég ætti að taka 60" Sony tækið. Dýrt að borga 100 þús fyrir 5 tommur en vonandi þess virði:)
Takk allir fyrir svörin.
Hvernig smakkast það svo?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Hrein unun. Gæti ekki verið sáttari.
Hrikalega stórt skref að fara úr 5 ára gömlum HD Ready Plasma yfir í þetta
Hrikalega stórt skref að fara úr 5 ára gömlum HD Ready Plasma yfir í þetta
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Sjónvarpskaup. 60"+
Hentu inn myndum af tækinu ef þú nennir
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE