Er loks kominn með X99 setup (í undirskrift) og á bara eftir að skipta út skjákortinu. ég ætlaði að bíða eftir AMD R9 3xx seríunni sem á að koma út í sumar, en ég er farinn að hallast að Geforce 980 GTX dálítið mikið. þessu hérna frá PNY til að hafa það nákvæmt, http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2923 .
En er nokkuð vit í að vera alltaf að bíða eftir nýrri línu ? ..er maður þá ekki bara alltaf að bíða og bíða bara. ætti ég að stökkva á þeta GTX 980 kort núna eða er AMD R9 3xx línan eitthvað sem er nokkra mánaða bið virði ?
Ég veit að GTX 980 á alveg eftir að duga mér í 2-3 ár allavega svo hvað finnst ykkur ..bíða þar til sumar eða bara skella sér á 980 kortið ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
gtx 980 er suddalegt kort en ég mundi og ætla reyndar sjálfur að bíða og sjá hvað r9 380x gerir og hvað það kostar. þetta kort á að vera öflugra en gtx980 og vonandi töluvert ódýrara. biðin er ekki svo löng
nýja línan kemur örgguglega eftir sumarið. þeir frestuðu allanvegana kynninguni til júni, júlí og það munu örugglega ekki vera aftermarket coolers fyrr en í vetur þá...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Já ætli maður noti ekki bara AMD 7950 kortið þangað til AMD R9 3xx kemur út. ég get enn spilað alla leiki í þokkalegum gæðum með því. en ég er með 150.000 kall sem hámark fyrir skjákortskaup í þessa vél svo ég vona að AMD R9 390X verði undir þeim verðmiða .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.