Enn einn pósturinn um að ég frýs í leikjum

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Enn einn pósturinn um að ég frýs í leikjum

Póstur af Sveinn »

Ókei, ég held að ég sé búinn að búa til 4 pósta um þetta, en þetta virðist aldrei ætla að virka!! :evil: (Setti þetta hérna því að mér fannst mest vera um skjákort í póstinum! :S hehe vissi ekki um neinn stað, megið færa það ef þið viljið)

Ókei málið er að tölvan frýs ALLTAF í leikjum! Ég er með 9600XT Powercolor og Abit Ai7. Mér hefur verið sagt að þetta tvennt passi ekk i saman, eða þ.a.s skjákort sem eru Powercolor og Abit Ai7. En jæja í síðasta póstinum sem ég gerði fékk ég svar frá strák sem átti í sama vandamáli og ég (Mysingur heitir hann), eina sem hann gerði var að fara í Smartgart settings og stilla á 4x AGP, en það bara virkar ekki hjá mér! Ég er líka búinn að taka VPU Recovery, fastwrite og overdrive af, en bara ekkert virðist virka! :? . Hvað gæti verið að? Ég er alveg uppiskroppa á hugmyndum, ég vill ekki þurfa að kaupa nýtt skjákort því mér finnst þetta fínt skjákort.

:arrow: En er kanski ekkert annað til ráða en að kaupa nýtt skjákort?
:arrow: Gæti það kanski verið minnið sem er ekki að virka með móðurborðinu? Er með óþekkt PC3200 minni.
:arrow: Ég er með DNA 3.4.4.11 (nýjasta) driverinn.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

búinn að prufa að nota bara venjulegu Ati drivera ?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

hmm nei, held ekki, getiði sagt mér hvað nýjasti heitir?

Edit: Kanski líka íslenskt download til vona og vara?
Last edited by Sveinn on Fös 26. Nóv 2004 18:35, edited 1 time in total.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

http://www.ati.is :)

Hvenar í leikjum frís tölvan? í byrjun eða bara einhvertíman í leiknum?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Einhverntíman í leikjum bara. T.d var ég í nfsu2 áðan og ég náði að vera í honum í svona 20 min, stundum 5 min, mjög mismunandi. En aldrei alveg í byrjun
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Gölluð kæling einhversstaðar í kerfinu hjá þér? Hvernig eru hitastigin við keyrslu?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Í keyrslu er cpu svona 30-35.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Catalyst 4.12b BETA!, er þessi ekki nýjastur? :S

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Sveinn skrifaði:Catalyst 4.12b BETA!, er þessi ekki nýjastur? :S
hann er kannski nýjastur en hann suckar í samburði við DNA :P
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

úúúú same time póst :P

allavega þá virkaði DNA driverinn ekkert vel fyrir mig, var slakari en 4.11. En kannski að maður kíki aftur á hann (er með 9700Pro)
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

En heyriði, þetta virkar ekki ennþá, reyndar helst leikurinn út miklu lengur núna en samt dettur hann út á endanum.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Sveinn skrifaði:Í keyrslu er cpu svona 30-35.
Kassahitastig? Harðadisk hitastig? Skjákorts hitastig?
Þú heldur að þú eigir í vandræðum með skjákortið og setur svo inn beta driver? :roll: Fáðu þér einhvern eldri non-beta og athugaðu svo hvort það leysir málið.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Hann er einfaldlega að meina CPU (örgjörvi)

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

daz er væntanlega að biðja um hita stig á þessum hlutum.... held amk að hann sé ekki það vitlaus að vita ekki hvað cpu þýðir

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Það eru nú margir sem halda að CPU þýði tölva :P
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Nei ég er ekki alveg svona fáfróður um tölvur, veit alveg CPU er ekki tölva. HEhe en ég er með abit ai7 móðurborð, og það einfaldlega styður ekki neitt forrit til að sýna hitastig og svona, veit ekkert nema að CPU er í 28-30 ekki í vinnslu og 30-35 í vinnslu held ég, og að hörðu diskarnir eru svona 30-40.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Catalyst 4.11 Control Panel (Driver + Old Panel)
Catalyst 4.11 Control Center (Driver + CCC)

Ekki á ég að ná í þetta? Datt það bara í hug því að þetta er næst á eftir 4.12 :S :l

Annars er hérna hvað er hægt að ná í:


Catalyst 3.6 Catalyst 3.7 Catalyst 3.8 Catalyst 3.9 Catalyst 4.1
Catalyst 4.2 Catalyst 4.3 Catalyst 4.4 Catalyst 4.5 Catalyst 4.6
Catalyst 4.7 Catalyst 4.8

Catalyst 4.8 Control Center (Driver + CCC)
Catalyst 4.9 Control Center (Driver + CCC)
Catalyst 4.10 Control Center (Driver + CCC)
Catalyst 4.11 Control Center (Driver + CCC)

Catalyst 4.9 Control Panel (Driver + Old Panel)
Catalyst 4.10 Control Panel (Driver + Old Panel)
Catalyst 4.11 Control Panel (Driver + Old Panel)

Catalyst 4.12b BETA!

Catalyst Control Center (Standalone version)

Hvað á ég að ná í?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

BÚIÐ AÐ SEGJA MÉR! ;) ÞURFTIÐ EKKI AÐ SVARA :O ætla að prufa að seta 4.11 inn
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Birkir skrifaði:Hann er einfaldlega að meina CPU (örgjörvi)
Og ég var einfaldlega að meina að það vantaði fleiri hitastig.

Ef tölvan frýs eftir smá tíma í leikjum dettur mér fyrst í hug að skjákortið sé að ofhitna, hefurðu gáð hvort viftan á því fer í gang og hvort hún er laus? Er fyrirleitt einhver vifta á kortinu?
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

ÉG NÁÐI AÐ LAGA ÞETTA! :D :D :D :D :D :D

Ég hringdi í tölvugúru sem kann nánast allt(frændi minn), og hann var ekki alveg með því að þetta móðurborð og skjákort pössuðu ekki saman, hann sagði að það væri bara bull, og sagði mér að prufa að updeita BIOS, jæja ég fór á abit síðuna og updeitaði hann, og vola! :) Ég setti inn DNA nýjasta og setti á 4x og allt í lagi! ;) (virkar ekki á 8x ;))
Svara