Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af flottur »

Jæja þá er ég ða fara kaupa 2 X MSI Titan black af olihar.

Spurning er hvort ég þurfi nýjan aflgjafa? Ég er með frá tölvutækni Corsair : AX860 860W aflgjafa

Speccs :
CPU : Intel i7 4790 3.6GHz - 4.0GHz
Móðurborð : Gigabyte Z97X-Gaming 5
Samsung 850 EVO 250 GB
Samsung 850 PRO 256 GB
2 X Western Digital 3 TB Caviar Black

Er einnig með 2 X PNY NVIDIA GeForce GTX970 4GB
Last edited by flottur on Fim 05. Mar 2015 07:07, edited 1 time in total.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af Klemmi »

Þessi aflgjafi ætti vel að ráða við þessi kort.

En bara forvitni, af hverju viltu skipa yfir í Titan Black úr GTX 970? :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af flottur »

Æji bara ég get það.....býst við því að það sé eina svarið sem ég hef á reiðum höndum.
Ég nota ekki fíkniefni, drekk kannski 1 á 2-3 mánaðar fresti. Reyki reyndar sígarettur en að öðru leiti eyði ég ekki peningunum mínum nema í mat og nauðsynjavörur
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af Klemmi »

Já, en af hverju Titan Black í staðin fyrir GTX970?

http://anandtech.com/bench/product/1186?vs=1355
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af flottur »

Afhverju að eiga jeep grand cherokee á meðan ég get líka átt ford expedition.....af því að það er hægt. :happy

Nei nei mig hefur bara lengi langað í titan black og núna hef ég séns til að fá mér það, tölvan er orðin algjört over kill miða við hvað ég er að gera en stundum getur maður haft hlutina eins og maður vill og þetta vildi ég og þetta fékk ég.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af Hvati »

2xGTX980 eru betri í öllu sem tengist leikjum fyrir minni pening en 2xTitan Black ef þú vilt endilega uppfæra úr GTX970.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af dragonis »

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af Xovius »

Eru bara allir ákveðnir í að eyðileggja söluna hjá olihar? :D
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af flottur »

Xovius skrifaði:Eru bara allir ákveðnir í að eyðileggja söluna hjá olihar? :D
hehehe það er einmitt það sem ég var að pæla.


En til ykkar vaktarana sem eru búnir að kommenta á þráðinn hjá mér :

Ég veit ekki alveg hvernig ég á ða tækla öll svörin sem ég hef fengið frá ykkur en ég tel að þetta sé fyrst og fremst hugulsemi í ykkur að reyna fá mig til að eyða ekki í 2 X Titan Black kortin, en ég hef gert upp hug minn og mun koma til með að kaupa þau hvort eð er.

Annars vill ég þakka ykkur fyrir að reyna fá mig ofan af því með að koma með rök á móti og þetta er ástæðan fyrir því afhverju ég stunda vaktina.is þó að þetta sé bara spjallborð á veraldarvefnum þá finnur maður fyrir hlýju og hugulsemi ásamt skynsemi frá ykkur.

En annars ef ég vitna í upprunalega titil þráðarins ætti ég ða skella mér á 1000w aflgjafa eða ætti ég að halda mig við 860w
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af Klemmi »

flottur skrifaði:En annars ef ég vitna í upprunalega titil þráðarins ætti ég ða skella mér á 1000w aflgjafa eða ætti ég að halda mig við 860w
Þessi vandaði Corsair 860W aflgjafi á alveg að standa undir 2x svona kortum auk alls þeim búnaðar sem þú ert líklegur til að vera keyra með þeim :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af kiddi »

Þú ert flottur, flottur! Sumir þurfa bara meira RAM á skjákortinu sínu en aðrir 8-) :happy
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af mercury »

Menn eru ekki alveg að átta sig á því hvað þeir þurfa "stóra" aflgjafa. Langar að benda þér á eitt video. Sjálfur datt ég í algeran overkill pakka í denn.
https://www.youtube.com/watch?v=ajiN9aVOv4A
*edit
miðað við heimasíðu nvidia þá eru bæði titan x og 780ti gefin upp 250w.
kæmi mér á óvart ef tölvan þín færir yfir 650-700w.
btw 970 er gefið upp 145w :lol:
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af flottur »

mercury skrifaði:Menn eru ekki alveg að átta sig á því hvað þeir þurfa "stóra" aflgjafa. Langar að benda þér á eitt video. Sjálfur datt ég í algeran overkill pakka í denn.
https://www.youtube.com/watch?v=ajiN9aVOv4A
*edit
miðað við heimasíðu nvidia þá eru bæði titan x og 780ti gefin upp 250w.
kæmi mér á óvart ef tölvan þín færir yfir 650-700w.
btw 970 er gefið upp 145w :lol:
Góður horfði á videoið og fannst það merkilegt, læt bara þennan sem ég er með duga.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af mercury »

eina vitið :) annars til lukku með kortin.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af olihar »

Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með á netinu þegar hlutir sem maður er að reyna að selja eru skotnir niður, Ég er hérna með Titan Black á flottu verði, og ég veit ekki betur en flottur sem keypti 2 kort hjá mér hafi verið mjög sáttur.

Titan Black er í svolítið öðrum flokki en XXX línan hjá Nvidia, já það er eflaust hægt að finna einhver benchmörk sem þau koma eitthvað aðeins betur út en Titan, en yfir höfuð þá eru Titan kortin að skila meira en XXX kortin.

Fyrir utan það þá eru þetta töluvert öflugri kort í allt annað en leikina, t.d. það sem ég notaði þau í, CUDA hugbúnað þá gjörsamlega jarða þau XXX kortin og ekki bara það þá geta þau gert ýmislegt sem XXX kortin geta ekki gert sökum meira GDDR minni.

Sama mætti segja um allan hugbúnað sem notast við GPU acceleration, Meira minni er alltaf plús, hvort sem það er í 3D, 2D eða hreyfimyndavinnslu.

Þessi kort eru virkilega öflug og plús-inn við þau er að það þarf ekkert sértaklega stórt power supply fyrir þau.

Geggjuð kort á flottu verði, Er hægt að vera ósammála því?
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa? Til vaktarana sem eru búnir að commenta á þráðin

Póstur af flottur »

Ég er bara mjög sáttur, var að skipta 970 kortunum út fyrir Titan og ég verð að segja að Titan kortin eru hljóðlátari en 970 kortin og þau eru að blása út kaldara lofti.

Hef samt ekki komist í að prufa leik, en er svo sem ekkert að búast við neinu rosalegu.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ný skjákort, þarf ég nýjan aflgjafa?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

olihar skrifaði:Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með á netinu þegar hlutir sem maður er að reyna að selja eru skotnir niður, Ég er hérna með Titan Black á flottu verði, og ég veit ekki betur en flottur sem keypti 2 kort hjá mér hafi verið mjög sáttur.

Titan Black er í svolítið öðrum flokki en XXX línan hjá Nvidia, já það er eflaust hægt að finna einhver benchmörk sem þau koma eitthvað aðeins betur út en Titan, en yfir höfuð þá eru Titan kortin að skila meira en XXX kortin.

Fyrir utan það þá eru þetta töluvert öflugri kort í allt annað en leikina, t.d. það sem ég notaði þau í, CUDA hugbúnað þá gjörsamlega jarða þau XXX kortin og ekki bara það þá geta þau gert ýmislegt sem XXX kortin geta ekki gert sökum meira GDDR minni.

Sama mætti segja um allan hugbúnað sem notast við GPU acceleration, Meira minni er alltaf plús, hvort sem það er í 3D, 2D eða hreyfimyndavinnslu.

Þessi kort eru virkilega öflug og plús-inn við þau er að það þarf ekkert sértaklega stórt power supply fyrir þau.

Geggjuð kort á flottu verði, Er hægt að vera ósammála því?
Það er enginn að skjóta niður Titan x kortin þín, þau eru frábær í það sem þau eru hönnuð fyrir og gera flest vel. Hinsvegar voru þeir notendur sem commentuðu hérna einungis að velta því fyrir sér hvers vegna að skipta út gtx970 fyrir Titan X því það er alls ekki mikill munur á þeim þegar kemur að performance í leikjum, einnig eru gtx980 kortin að koma enn betur út í leikjum og hefði því verið mun hagstæðara að versla sér svoleiðis ef hann ætlaði einungis að nota kortin í leikjaspilun. Eins og þú komst inná þá eru Titan X kortin mun betri þegar kemur að vinnslu með CUDA hugbúnað og vinnslu sem krefst gífurlega mikla minnisnotkun. En auðvitað skiptir mestu að báðir aðilar séu ánægður og sýnist mér það vera þannig, svo ég óska þér bara góðs gengis með söluna á hinum 2 kortunum og óska honum "flottur" til hamingju með nýja dótið sitt. :happy
Svara