Sælir njerðir
Er núna með setupið hjá mér
250GB SSD Fyrir stýrikerfið
1TB HDD Fyrir leiki/forrit
2TB HDD Fyrir Gögn
Hugmyndin hjá mér er að skipta út leikja/forritadisknum fyrir annan 250GB SSD. Myndi það breyta einhverju í hraða leikjanna, er þá aðallega að hugsa um GTA V þegar hann kemur út.
Restin af tölvunni er alls enginn flöskuháls en mér datt í hug að diskurinn gæti verið það.
Hvað segið þið?
HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Loading tímarnir styttast bara, ekkert meir.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Ég er að setja saman x99 setup og ætla mér bara að nota minn gamla 2TB HDD í það. hvort ég þarf að bíða í 5 eða 25 sekundur eftir að Windows loadast upp skiptir mig litlu máli. ekkert FPS gain fyrir leiki eða neitt :/ ..hef aldrei fundist þessir diskar vera þess virði eiginlega.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Þegar ég færði mig yfir úr HDD í SSD fyrir leikina tók ég eftir því að í staðin fyrir að þurfa að bíða á meðan mappið loadaðist þá þurfti ég að bíða þangað til hinir loaduðu mappið þar sem leikurinn byrjaði ekki fyrr.
En síðan er líka tölvan bara miklu fljótari að öllu. Ég gæti ekki farið aftur yfir í HDD núna.
En síðan er líka tölvan bara miklu fljótari að öllu. Ég gæti ekki farið aftur yfir í HDD núna.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Þannig að það eina sem ég væri að græða er styttri loading tími og ekkert hljóð í disknum?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Já - í rauninni. Svo má líka færa rök fyrir því að SSD diskar séu áreiðanlegri þar sem það eru engir hreyfanlegir hlutir í þeim, en þeir geta þó alveg feilað líka.Njall_L skrifaði:Þannig að það eina sem ég væri að græða er styttri loading tími og ekkert hljóð í disknum?
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
hagur skrifaði:Já - í rauninni. Svo má líka færa rök fyrir því að SSD diskar séu áreiðanlegri þar sem það eru engir hreyfanlegir hlutir í þeim, en þeir geta þó alveg feilað líka.Njall_L skrifaði:Þannig að það eina sem ég væri að græða er styttri loading tími og ekkert hljóð í disknum?
Já vissi akkúrat af því, pælingin var bara því þessi HDD diskur hjá mér er orðin rosalega hágvær og mér heyrist hann vera að deyja og var að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa annan HDD eða bara SSD
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: HDD vs SSD fyrir leiki og forrit
Að vera með SSD er rosalega þægilegt, muna bara að taka stærri en 120gb. Battlefield 4 er 60gb og GTAV á að verða í kringum 65gb...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.