Besta vekjaraklukkan

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Besta vekjaraklukkan

Póstur af nidur »

Hæ,

Langaði bara að deila með ykkur þessum frábæra vekjaraklukkutón ef þið hafið misst af honum.

Hlusta hérna.
http://www.androidcentral.com/best-alarm-sound-world

Beinn dl. ef þið viljjið prófa.
goodmorning.zip
(350.52 KiB) Skoðað 33 sinnum
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Xovius »

Ég hef prófað þennan en ég þarf eitthvað mun harðara til að vekja mig :D
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Nördaklessa »

Xovius skrifaði:Ég hef prófað þennan en ég þarf eitthvað mun harðara til að vekja mig :D
Prófaðu að setja lagið Baby með Justin Beiber sem vekjaraklukku , þú munt hrökkva á fætur.
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af stefhauk »

Keypti stóra hvíta skífu vekjaraklukku í ikea sem kemur hjartanu á milljón þegar hún hringjir mæli með henni :D
Þessir símar virka ekkert á mig.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Xovius »

Ég er með app í símanum mínum sem hringir þangað til að ég leysi stærfræðidæmi en ég hef leyst það með því að force shutta því í svefni...
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af worghal »

Xovius skrifaði:Ég hef prófað þennan en ég þarf eitthvað mun harðara til að vekja mig :D
https://m.youtube.com/watch?v=yMfGmy715x
notaðu þetta með hljóðkerfi :-"
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Xovius »

worghal skrifaði:https://m.youtube.com/watch?v=yMfGmy715x
notaðu þetta með hljóðkerfi :-"
Næ ekki að opna videoið :S

Littlemoe
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 21. Nóv 2010 02:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Littlemoe »

https://www.youtube.com/watch?v=pdgxGsRwP_0
Búinn að vera með þetta síðan myndin kom út. Byrjar rólega og fer í dramatískari tóna ef hitt er ekki nóg
i7 950 ° MSI X58A-GD65 ° Gigabyte geforce 480 gtx ° 6 gb 1600 mhz corsair ° 850HX corsair
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af Hannesinn »

Ungabarn.

Eða versta, fer eftir sjónarhorni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af HalistaX »

http://kukuklok.com/ á Electronic settinginu.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Besta vekjaraklukkan

Póstur af tanketom »

hafa einhverjir ykkar haft reynslu af Wake-up ljós
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Svara