µTorrent lokar á alla aðra miðla

Svara

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

µTorrent lokar á alla aðra miðla

Póstur af Moquai »

Er með 100mb/s tengingu frá vodafone, er byrjaður að lenda i þvi nuna að þegar eg er að downloada 4-5mb/s til dæmis virkar ekkert annað.

Ef ég reyni að loada vefsíðu virkar ekkert þangað til eg stöðva torrentið, eg er bara ny byrjaður að lenda i þessu

á að geta downloadað 12.5mb/s upp, en þegar eg er að downloada smá þá lokast allt, help ._. ](*,)
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Póstur af Sallarólegur »

Ert með lélegan router sem kann ekki að forgangsraða, Vodafone hefur alltaf boðið upp á mjög lélega routera.

Ef þú ert með ljósleiðara geturðu keypt þér nýjan router, annars geturðu stillt uTorrent svo að það noti bara hluta af bandvíddinni.

http://att.is/product/asus-rt-n56u-router

Breyttu maximum download rate til dæmis í 4000 kB/s (32 mbit).

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Póstur af GullMoli »

Ég hefði frekar haldið að þetta væri vandamál með of margar tengingar. Þú sérð á myndinni fyrir ofan "Number of Connections".

Prufaðu að lækka Global niður í 50 og sjá hvort að þetta lagist. Man að þetta var alltaf vandamál með routera frá símanum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Póstur af Sallarólegur »

GullMoli skrifaði:Ég hefði frekar haldið að þetta væri vandamál með of margar tengingar. Þú sérð á myndinni fyrir ofan "Number of Connections".

Prufaðu að lækka Global niður í 50 og sjá hvort að þetta lagist. Man að þetta var alltaf vandamál með routera frá símanum.
Jú mikið rétt, það líka :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Póstur af bigggan »

Lika minkað "max connected", sumar beinar eru illa við að það sé of margir að tengjast samtímis.
Svara