Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Góðan daginn .
Langar að kanna hvaða leið er best að nota til að tengja OZ appið úr símanum í sjónvarpið ?
Er það einfaldlega að fá sér apple tv ?
Langar að kanna hvaða leið er best að nota til að tengja OZ appið úr símanum í sjónvarpið ?
Er það einfaldlega að fá sér apple tv ?
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Fá þér Android media player og hlaða niður OZ appinu þar :p
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Tengi ég þá símann við sjónvarpið ?
Sorry er alveg úti á túni í þessu
Sorry er alveg úti á túni í þessu
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Nei, Síminn þarf ekkert að koma við sögu Playerinn sjálfur er með android stýrikerfi rétt eins og síminn, býrð bara til annan gmail account fyrir player-inn eða loggar þig inná með sama account og á símanum og hleður niður OZ af markaðinum
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Skrýtið að það komi ekki sömu stöðvar á appið í tölvunni og ég er með í símanum.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Svo var 365 einhverntíman að prufukeyra OZ box fyrir sjónvarp. Veit ekki hvernig staðan á því er
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Er ekki kominn stuðningur fyrir Chromecast í OZ appinu?
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Ég fæ ekkert til að virka hjá mér. . . Eða finn ekki þennan spilara.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Ég fæ allavega engan svoleiðis takka upp.Frantic skrifaði:Er ekki kominn stuðningur fyrir Chromecast í OZ appinu?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
ohhhh hversu erfitt er að redda þessum chromecast stuðningi?intenz skrifaði:Ég fæ allavega engan svoleiðis takka upp.Frantic skrifaði:Er ekki kominn stuðningur fyrir Chromecast í OZ appinu?
Sarpurinn er ekki heldur með þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
hvernig er ekki hægt að kasta sjánum á android yfir á Chromecast? Einnig er hægt að fá sér hdmi tengi fyrir símann og tengja hann í tv
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
Þá ertu að stream-a í gegnum símann. Vill geta sagt Chromecast að stream-a beint frá rúv.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja OZ appið við sjónvarp ?
https://play.google.com/store/apps/deta ... ideo&hl=en veit ekki hvort þetta virkar.