Hæ, ég er með nokkrar spurningar um að eiga sinn eigin ráter.
1. Bætir það netið eitthvað? Er td á skuggasvæði sem er oft afsökun á því afhverju netið dettur út, það og gölluð lína sem var aldrei löguð
2. Er erfitt að setja þannig upp?
3. Skapar það eitthver vandamál?
Takk, Kalli.
Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Re: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Þinn eigin router mun ekki bæta netið neitt ef vandamálið tengist ekki núverandi router.
Sé í öðru innleggi að þú segist vera með ljósnet frá Vodafone, hvernig gæti verið skuggasvæði á beintengingu?
Ping vandamál þín í CS:GO tengjast því að vera hjá Vodafone (og þráðlausu ef þú ert ekki snúrutengdur).
Sé í öðru innleggi að þú segist vera með ljósnet frá Vodafone, hvernig gæti verið skuggasvæði á beintengingu?
Ping vandamál þín í CS:GO tengjast því að vera hjá Vodafone (og þráðlausu ef þú ert ekki snúrutengdur).
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Skuggasvæði er ekki til í Interneti. Skuggasvæði er term sem er notað fyrir "loft" sambönd vegna þess að hverfin ( sérstaklega vesturbærinn ) er í skugga frá sendum.
Spurning hvort þú ert of langt frá símstöð / götuskáp er önnur, en efast um það í Ljósnetinu.
Áttu ekki möguleika á Ljósleiðara eða jafnvel að prófa Ljósnet frá öðrum þjónustuveitandana svo sem
Síminn
Símafélagið
Hringdu
Hringiðan
o.s.frv.
Spurning hvort þú ert of langt frá símstöð / götuskáp er önnur, en efast um það í Ljósnetinu.
Áttu ekki möguleika á Ljósleiðara eða jafnvel að prófa Ljósnet frá öðrum þjónustuveitandana svo sem
Síminn
Símafélagið
Hringdu
Hringiðan
o.s.frv.
Re: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Er hjá vodafone, já og þeir segja að ég sé á eitthverju skuggasvæði, veit ekki meir.
Höfum prófað Símann eitthverntíman en ekkert lagaðist.
Annað sem þeir segja að línan frá mílu sé gölluð? Það kom eitthver þaðan og sagðist hafa lagað það en ekkert gerðist.
Svo er netið oft að detta út en pingið hefur lagast.
Kv. Ekki internet sení
Höfum prófað Símann eitthverntíman en ekkert lagaðist.
Annað sem þeir segja að línan frá mílu sé gölluð? Það kom eitthver þaðan og sagðist hafa lagað það en ekkert gerðist.
Svo er netið oft að detta út en pingið hefur lagast.
Kv. Ekki internet sení
Re: Spurningar um að hafa sinn eigin ráter
Talið við þá hjá vodafone um að láta laga línuna. Vodafone ætti að koma þeirri kröfu til Mílu.
Ef ekkert gerist, þá er bara að kæra þetta til póst og fjarskipta, þá færist hasar í málin.
Ef ekkert gerist, þá er bara að kæra þetta til póst og fjarskipta, þá færist hasar í málin.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|