[Seldur] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 20.000kr

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[Seldur] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 20.000kr

Póstur af Hrotti »

Ég er að hugsa um að selja Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch sem að ég á, en hef ekki hugmynd um hvers virði hann er. Ég fékk hann fyrir lítið úr gjaldþrota fyrirtæki fyrir nokkru síðan en ætlaði loksins að fara að tengja hann heima í kvöld. Þegar ég fer að skoða málið þá er þetta hörku fín græja, með allskonar fídusum, allsvakalegt overkill fyrir einbýlishús amk.

Ef að þetta er verðlaust/lítið þá auðvitað nota ég hann bara, en ef þetta kostar eitthvað þá er hann til sölu :money

Gæti einhver hérna skotið á hvers virði hann er?

EDIT: fer á 20þús

Mynd
Last edited by Hrotti on Mið 30. Mar 2016 19:09, edited 8 times in total.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch (vantar verð)

Póstur af Gúrú »

10k+ líklega 15k+ og það kæmi mér ekki á óvart ef það væri mun meira.
Modus ponens
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch (vantar verð)

Póstur af hagur »

http://www.amazon.com/Cisco-SRW2048-48- ... B000CRUBBE

8 used from $139.00 1 refurbished from $299.99

Ég myndi segja að 20k væri lágmark. Þetta er rosa græja. Ef fólki vantar 48 porta gigabit switch og kaupir svoleiðis nýjan þá hugsa ég að það sé vart undir 100k.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 30.000kr

Póstur af Hrotti »

Takk strákar :happy
Ég setti verðið í 30 þús og ætla að fara að nota hann og held því bara áfram nema hann seljist á því :money
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Hættur við] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 30.000kr

Póstur af Hrotti »

Hættur við Sölu.
Ég held að overkill sé bara gott fyrir mann þannig að ég ætla að halda þessum
:)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 30.000kr

Póstur af Hrotti »

Þessi er kominn aftur í sölu, fer á 30 þús. Þetta er hörku græja en ég nenni ekki að hlusta á viftuna í honum.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 25.000kr

Póstur af Hrotti »

lækkað verð, fer á 25þús
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Linksys SRW2048 - 48 porta gigabit switch 20.000kr

Póstur af Hrotti »

nú er tiltekt á heimilinu, þessi fer á 20þús :)
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Svara