Vantar þig aðstoð? Lestu þetta

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Vantar þig aðstoð? Lestu þetta

Póstur af MezzUp »

Sumir koma á þetta spjallborð í von um að fá svör við linux vandamálum sínum en því miður eru fáir hérna sem að hafa góða þekkingu á Linux og vill ég því benda á linuxforums.org og linux áhugamálið á hugi.is. Ég mæli frekar með þessum tveim síðum en auðvitað er öllum frjálst að senda inn spurninga hingað. Svo ef að menn senda spurningu á aðrahvora síðuna þá mega menn senda copy af spurningunni hingað og svo svar líka ef að það fæst. Ég er alls ekki að banna mönnum að senda inn eitt né neitt hingað, bara að benda á aðra staði. Svo er líka hægt að fá hjálp á IRC'inu og á IRCNet eru íslensku rásirnar #unix.is og #linux.is starfræktar.
Einnig eru sumir sem að vita lítið eða ekkert um linux og þá er hægt að skoða síðuna linuxhelp.net og sérstaklega undirsíðuna linuxhelp.net/newbies

www.linuxforums.org
Linux áhugamálið á hugi.is
www.linuxhelp.net

Ykkar einlægi og æðislegi stjórnandi, Gummi/MezzUp

ps. ég hef þetta svona til þess að hafa þetta simple og plain en ef að þið viljið þá skal ég bæta ykkur í "Thanks to" lista
Last edited by MezzUp on Mið 23. Apr 2003 22:45, edited 1 time in total.
Svara