Sælir spjallarar.
Er að velta fyrir mér vírusvörnum. Nægir MS Essentials eða er ráðlagt að fara út í kaup á vírusvarnaforriti? Ef svo er hvaða vírusvörn er þá hagstæðust og best?
kv Steinihjúkki.
Vírusvarnir.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
- Staðsetning: Siglufjörður.
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnir.
Ef þú þarft vírusvörn þá held ég að Avast eigi að vera skást.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Vírusvarnir.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=64115
Ég er að nota MSE og Malwarebytes, Og tölvan er ekki búin að hrynja
http://www.pcadvisor.co.uk/buying-advic ... -software/
Ég er að nota MSE og Malwarebytes, Og tölvan er ekki búin að hrynja
http://www.pcadvisor.co.uk/buying-advic ... -software/
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnir.
MSE + Spybot S&D hér
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnir.
Bitdefender á að vera ansi góður en hann er ekki frír.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnir.
iobit.com System Care, er með vírusvörn og svo malware vörn ... líka fría útgáfan (held ég).