X99 + Quad channel RAM ?
X99 + Quad channel RAM ?
Sælir er að spá í að fara í extreme flokkinn með nýja X99 Chip settinu frá Intel.
Þarf að vita í sambandi við DDR4 hvort að nóg sé að vera með Dual channel sticks t.d 8 gb hvor sem dæmi eða verður maður að fá sér fjóra til að geta notað móðurborðið,örgjörvann svo að tölvan pósti og hægt sé að installa OS ?
Þarf að vita í sambandi við DDR4 hvort að nóg sé að vera með Dual channel sticks t.d 8 gb hvor sem dæmi eða verður maður að fá sér fjóra til að geta notað móðurborðið,örgjörvann svo að tölvan pósti og hægt sé að installa OS ?
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Já mig minnir að 2x minniskubbar séu nóg.. er sjálfur að fara í X99 uppfærslu. en ég er að fara í Corsair 4x4GB 2666 Mhz http://www.att.is/product/corsair-ven-4x4gb-2666-minni svo ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því. ég held líka að ef það þyrfti 4x minnikubba þá væru þeir seldir 4x saman í pakka, en ekki 2x.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: X99 + Quad channel RAM ?
jú eru seldir líka svona sjáðu
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=853
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=853
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Ég tel að flestir sem eru að fjárfesta í X99 línunni séu að fara nota Quad Memory setup. að eyða svona miklum pening í þetta og nota svo aðeins Dual DDR hljómar mjög furðulega. en ef þú kaupir 2x kubba núna þá geturu bara bætt öðrum 2x síðar til að nota Quad setup.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: X99 + Quad channel RAM ?
já auðvitað. Ég er bara að skoða þann möguleika hvort það sé hægt sð nota tvo ram stauta í borðið eða ekki ?
Einhver á Vaktinni sem getur staðfest það???
Einhver á Vaktinni sem getur staðfest það???
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: X99 + Quad channel RAM ?
sá í einhverri umfjöllun um þetta ddr4 dæmi. Sagði ttl að ddr4 séu mun viðkvæmari fyrir pörun en ddr3 og mælir því með því að menn kaupi settið í heild. ef þú kaupir 4 saman þá er búið að prufa þá saman og ættu því að virka án vandræða.
þetta kom einhvað furðulega út en ég vona að þú fattir hvað ég á við.
þetta kom einhvað furðulega út en ég vona að þú fattir hvað ég á við.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Ok er með þetta... það er hægt að nota 1 kubb, 2 kubba, 4 og alveg eins og þú vilt.. hér er verið að kanna W á minninu.. alveg frá 1x uppí 4x kubba.
Sérð þetta rétt fyrir neðan hitamyndirnar.
http://www.tomshardware.com/reviews/int ... 18-13.html
sýnist mér :/
Sérð þetta rétt fyrir neðan hitamyndirnar.
http://www.tomshardware.com/reviews/int ... 18-13.html
sýnist mér :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Og hér er test setupið hjá þeim að nota Dual DDR meðal annars
http://www.tweaktown.com/reviews/6620/i ... ndex4.html
http://www.tweaktown.com/reviews/6620/i ... ndex4.html
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Í hvað eruði að fara nota þetta rándýra setup í? X99 + 8 Sticks of RAM + Súper dýran CPU... 300.000kr?
Bara að forvitnast, ég skil ekki tilganginn.
http://www.overclockers.com/forums/show ... comparison
Bara að forvitnast, ég skil ekki tilganginn.
http://www.overclockers.com/forums/show ... comparison
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Hver þarf tilgang fyrir græjufíkn....because you canMoldvarpan skrifaði:Í hvað eruði að fara nota þetta rándýra setup í? X99 + 8 Sticks of RAM + Súper dýran CPU... 300.000kr?
Bara að forvitnast, ég skil ekki tilganginn.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Tiger skrifaði:Hver þarf tilgang fyrir græjufíkn....because you canMoldvarpan skrifaði:Í hvað eruði að fara nota þetta rándýra setup í? X99 + 8 Sticks of RAM + Súper dýran CPU... 300.000kr?
Bara að forvitnast, ég skil ekki tilganginn.
Nákvæmlega!
massabon.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Ég er að missa íbúðina mína og bý hjá vini mínum í nokkra mánuði. það losnaði aðeins um veskið hjá mér vegna þess að nú borga ég hvorki leigu, hita og rafmagn eða internet. og mig langar í DDR4 setup. svosem enginn þörf á þessu.. bara gaman að geta gert svona einu sinni. er með vélina í undirskrift svo þetta verður ágætis uppfærsla fyrir mig. svo er líka búið að laga hitaleiðnina í Heatspreadernum á 5X örgjörvalínunni, sem fékk svo marga til að "delidda" sína i7 og i5 á sínum tíma.
Ekkert svo óskynsamlegt svosem.. þó ég spili eiginlega bara FPS leiki þá er bara rosalega gaman að eiga almennilega græju, eins og þið flestir ættuð að kannast við
Ekkert svo óskynsamlegt svosem.. þó ég spili eiginlega bara FPS leiki þá er bara rosalega gaman að eiga almennilega græju, eins og þið flestir ættuð að kannast við

Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Græjufíkn og að eiga massíva tölvu er alltaf gaman 

Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: X99 + Quad channel RAM ?
færð meira útur z79 setupi fyrir peninginnHnykill skrifaði:Ég er að missa íbúðina mína og bý hjá vini mínum í nokkra mánuði. það losnaði aðeins um veskið hjá mér vegna þess að nú borga ég hvorki leigu, hita og rafmagn eða internet. og mig langar í DDR4 setup. svosem enginn þörf á þessu.. bara gaman að geta gert svona einu sinni. er með vélina í undirskrift svo þetta verður ágætis uppfærsla fyrir mig. svo er líka búið að laga hitaleiðnina í Heatspreadernum á 5X örgjörvalínunni, sem fékk svo marga til að "delidda" sína i7 og i5 á sínum tíma.
Ekkert svo óskynsamlegt svosem.. þó ég spili eiginlega bara FPS leiki þá er bara rosalega gaman að eiga almennilega græju, eins og þið flestir ættuð að kannast við

Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Þá er ég búin að fá þetta á hreint. DDR4 er hægt að nota dual channel mode en það er best að nota quad channel mode uppá power consumption að gera... Ef maður kaupir segjum http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=842 og notar tvo 8 gb stk DDR4 Ram þá lítur það vel út á þessu borði sem dæmi !!!
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
MatroX skrifaði:færð meira útur z79 setupi fyrir peninginnHnykill skrifaði:Ég er að missa íbúðina mína og bý hjá vini mínum í nokkra mánuði. það losnaði aðeins um veskið hjá mér vegna þess að nú borga ég hvorki leigu, hita og rafmagn eða internet. og mig langar í DDR4 setup. svosem enginn þörf á þessu.. bara gaman að geta gert svona einu sinni. er með vélina í undirskrift svo þetta verður ágætis uppfærsla fyrir mig. svo er líka búið að laga hitaleiðnina í Heatspreadernum á 5X örgjörvalínunni, sem fékk svo marga til að "delidda" sína i7 og i5 á sínum tíma.
Ekkert svo óskynsamlegt svosem.. þó ég spili eiginlega bara FPS leiki þá er bara rosalega gaman að eiga almennilega græju, eins og þið flestir ættuð að kannast viðsérstaklega ef þú ert bara að spila leiki en ekki rendera 4k video
Ég ákvað líka að taka stökkið vegna betri hitaleiðni í 5x örgjörvaseríunni. svo dauðlangar mig bara í nýja tölvu, og ég reikna með að eiga hana í allavega 3-4 ár og vona að bæði leikir og forrit séu farin að nýta sér örgjörva og annað betur þá. þetta ætti að vera nokkuð future proof eins og maður segir .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: X99 + Quad channel RAM ?
Þetta ætti að vera slagorð Vaktarinnar..Tiger skrifaði: Hver þarf tilgang fyrir græjufíkn....because you can