[Álit & Spurningar] Watercooling cpu
[Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Sælir ég er að fara að setja saman vatnskælingu í vélinna mína í fyrsta sinn og mér vantar smá álit og er með nokkrar spurningar.
Ég ætla að byrja á því að vatnskæla cup'inn hjá mér og er búinn að vera að skoða nokkra hluti. það sem ég er kominn með er þetta:
Res. http://www.performance-pcs.com/phobya-b ... ickel.html
Block http://www.performance-pcs.com/hot-xspc ... intel.html
Pump http://www.performance-pcs.com/swiftech ... ntrol.html
Radi. http://www.performance-pcs.com/black-ic ... black.html
Álit ? er þetta ekki allt solid build ?
svo var ég að spá.
Með hvaða slöngum mæli þið með ? hún verður að vera clear
með hvaða fittings mæli þið með ? verður að vera svartir
og svo með vökvan ? er eitthver betri en annar ? ætla að hafa grænan vökva, með hvaða vökva mæliði með ?
Svo megiði endilega koma með uppástungur um eitthvað annað.
Mbk. Freysi
Ég ætla að byrja á því að vatnskæla cup'inn hjá mér og er búinn að vera að skoða nokkra hluti. það sem ég er kominn með er þetta:
Res. http://www.performance-pcs.com/phobya-b ... ickel.html
Block http://www.performance-pcs.com/hot-xspc ... intel.html
Pump http://www.performance-pcs.com/swiftech ... ntrol.html
Radi. http://www.performance-pcs.com/black-ic ... black.html
Álit ? er þetta ekki allt solid build ?
svo var ég að spá.
Með hvaða slöngum mæli þið með ? hún verður að vera clear
með hvaða fittings mæli þið með ? verður að vera svartir
og svo með vökvan ? er eitthver betri en annar ? ætla að hafa grænan vökva, með hvaða vökva mæliði með ?
Svo megiði endilega koma með uppástungur um eitthvað annað.
Mbk. Freysi
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Fínt að vísu myndi ég bara kaupa grænar slöngur og litað res. nema þú sért mjög þolinmóður og nennir að þrífa allt dótið ef þér langar að breyta lit
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Nei vil ekki litað dót + ég er yfirleitt mjög þolinmóður
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Þetta er ruglflott með svona LED baklýsingu
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Mæli með því að fara í þykkari rad ef það passar hjá þér. Annars mjög flott.
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
já þykkari rad ef hann passar þá þarftu ekki að uppfæra þegar þú bætir gpu blokk
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
http://www.performance-pcs.com/alphacoo ... 360mm.html
Og svo góðar hljóðlátar air pressure viftur frammí...ef þú ert með NZXT 440 kassann eins og stendur í undirskriftinni hjá þér þá gætiru jafnvel farið í noctua viftur þar sem það sést ekkert í vifturnar frammí kassanum.
Og svo góðar hljóðlátar air pressure viftur frammí...ef þú ert með NZXT 440 kassann eins og stendur í undirskriftinni hjá þér þá gætiru jafnvel farið í noctua viftur þar sem það sést ekkert í vifturnar frammí kassanum.
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Smá forvitni, hvað kælir mörgum gráðum meira að hafa vatnskælingu miðað við besta air?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Það er um 10-15°c á cpu og 30-40°c fyrir gpusvanur08 skrifaði:Smá forvitni, hvað kælir mörgum gráðum meira að hafa vatnskælingu miðað við besta air?
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Það er slatti.mundivalur skrifaði:Það er um 10-15°c á cpu og 30-40°c fyrir gpusvanur08 skrifaði:Smá forvitni, hvað kælir mörgum gráðum meira að hafa vatnskælingu miðað við besta air?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Já, ég fékk svona 10° á CPU undir load, sem er ekkert huge, en að sjá skjákortin fara úr 85° í 45° undir load var awesome.svanur08 skrifaði:Það er slatti.mundivalur skrifaði:Það er um 10-15°c á cpu og 30-40°c fyrir gpusvanur08 skrifaði:Smá forvitni, hvað kælir mörgum gráðum meira að hafa vatnskælingu miðað við besta air?
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
þarf að mæla hvað eg kem stórum rad í, held að ég komi ekki stærri en 40 mm þykkum rad. en 10°c undir full loadi á cpu er alveg slatti er hægt að fa noctua viftur hérna heima eitthver staðar ?
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Miðað við þetta, https://www.youtube.com/watch?v=KP85Zo-E55I#t=580 , þá ættiru auðveldlega að koma 60mm rad frammí kassann.Freysism skrifaði:þarf að mæla hvað eg kem stórum rad í, held að ég komi ekki stærri en 40 mm þykkum rad. en 10°c undir full loadi á cpu er alveg slatti er hægt að fa noctua viftur hérna heima eitthver staðar ?
Edit: En nei, ég held að það sé enginn að selja noctua viftur hérna heima, því miður, og á síðunni þarna er lítið úrval finnst mér.
Getur líka tekið Noice Blocker viftur t.d. , getur líka prufað með viftunum sem fylgdu með kassanum og séð hvort þú þurfir nokkuð aðrar viftur.
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Oft hægt að biðja tölvuverslanirnar um að panta dót þó þeir selji það ekki vanalega ef þú vilt sleppa við vesen sjálfur og fá ábyrgð.
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Já ég vissi það, en mig langar að hafa rad'inn í toppnum svo kannski bætir maður við einum 60 mm seinna þegar ég fæ mér gpu block þannig að ég þarf að finna mér eitthverjar góðar viftur.FreyrGauti skrifaði:Miðað við þetta, https://www.youtube.com/watch?v=KP85Zo-E55I#t=580 , þá ættiru auðveldlega að koma 60mm rad frammí kassann.Freysism skrifaði:þarf að mæla hvað eg kem stórum rad í, held að ég komi ekki stærri en 40 mm þykkum rad. en 10°c undir full loadi á cpu er alveg slatti er hægt að fa noctua viftur hérna heima eitthver staðar ?
Edit: En nei, ég held að það sé enginn að selja noctua viftur hérna heima, því miður, og á síðunni þarna er lítið úrval finnst mér.
Getur líka tekið Noice Blocker viftur t.d. , getur líka prufað með viftunum sem fylgdu með kassanum og séð hvort þú þurfir nokkuð aðrar viftur.
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Ég myndi grípa GPU blokk í leiðinni, koma sem mestu saman í eina sendingu því að sendingarkostnaður vill oft vera hár frá US.Freysism skrifaði:Já ég vissi það, en mig langar að hafa rad'inn í toppnum svo kannski bætir maður við einum 60 mm seinna þegar ég fæ mér gpu block þannig að ég þarf að finna mér eitthverjar góðar viftur.FreyrGauti skrifaði:Miðað við þetta, https://www.youtube.com/watch?v=KP85Zo-E55I#t=580 , þá ættiru auðveldlega að koma 60mm rad frammí kassann.Freysism skrifaði:þarf að mæla hvað eg kem stórum rad í, held að ég komi ekki stærri en 40 mm þykkum rad. en 10°c undir full loadi á cpu er alveg slatti er hægt að fa noctua viftur hérna heima eitthver staðar ?
Edit: En nei, ég held að það sé enginn að selja noctua viftur hérna heima, því miður, og á síðunni þarna er lítið úrval finnst mér.
Getur líka tekið Noice Blocker viftur t.d. , getur líka prufað með viftunum sem fylgdu með kassanum og séð hvort þú þurfir nokkuð aðrar viftur.
Hvaða fittings ætlaru að nota?
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Já það er spurning, held að það kosti 80-90$ að senda frá US. en ég veit ekki hvaða fittings ég myndi taka er að skoða þetta enþá. Stefni á því að panta þetta eftir næstu mánaðarmót. (feb.-mars) þannig að ég hef nóg tíma til að skoða. hvaða fittings mæliði með ?
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: [Álit & Spurningar] Watercooling cpu
Ég er að nota EK compression fittings, Tygon E-1000 slöngu og Mayhems Pastel vökva, er mjög sáttur með þetta.