Munurin á Retail og OEM örgjörvum?


Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Munurin á Retail og OEM örgjörvum?

Póstur af ibs »

Hver er munurinn á OEM og RETAIL á þessum örgjörvum?
(Ég er nýr í þessu hardware dóti)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

OEM er bara örgjafinn en RETAIL er svona pakki með örgjörva, heatsink og viftu.

(fyrst þú ert nýr þá vil ég benda þér á að hafa titilinn á þráðum nákvæmari t.d. "OEM - RETAIL" í staðin fyrir "Spurning")
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Svo fyrst að þú ert nýr þá vill ég líka benda þér á að skoða eldri pósta þar sem að við nennum ekki að endalaust að svara sömu spurningunum aftur, bara smá tip sko :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Og þú sérð það þegar þú skoðar eldri pósta hvað það er mikilvægt að hafa góðan, lísandi titil á bréfinu
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gumol skrifaði:Og þú sérð það þegar þú skoðar eldri pósta hvað það er mikilvægt að hafa góðan, lísandi titil á bréfinu


Þarft nú ekki að fara langt aftur í tíman, til þessu :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Smá ábending varðandi titilinn þinn "Spurning"
Það hefði verið þægilegra ef þú hefðir notað "Spurning varðandi muninn á RETAIL og OEM örgjörvum".
:-D
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uppeldi 101

Póstur af GuðjónR »

kobbi góður í uppeldinu :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Jakob skrifaði:Smá ábending varðandi titilinn þinn "Spurning"
Það hefði verið þægilegra ef þú hefðir notað "Spurning varðandi muninn á RETAIL og OEM örgjörvum".
:-D

Ég var nú búinn að benda honum á þetta :)
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ahhh ok :o
Oft les maður ekki alla póstana, too post happy :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er það nú stjórnandi...less ekki alla póstana :lol:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það fylgir kæling með retail örgjörvum, og þeir koma í kassa. Einnig er hver einasti RETAIL örgjörvi testaður, en bara þriðji hver(held ég) af OEM. Síðan er styttri ábyrgð á OEM.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hvort mynduðu kaupa ykkur ? OEM eða Retail? Persónulega myndi ég taka OEM :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Maður hefur samt sé retail ódýrari en oem
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hver er skýringin á því?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég heyrði að tíundi hver OEM væri testaður en allir retail.
Síðan er líka lengri ábyrgð á retail örgjörvum heldur en OEM

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Voffinn skrifaði:Persónulega myndi ég taka OEM :)


Afhverju?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

færð þér náttúrlega betri viftu en þá sem fylgir með.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En oft er retail viftan alveg nóg.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

og þetta kemur frá einum með vatnkælingu :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er spurning um þörf.Fer ekki að setja Vantec Tornado á tölvu sem ég sett saman fyrir pabba eða aðra ættingja
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég veit það... en það var bara skondið að heyra vatnkælingarmanninn segja að "ein retail" vifta væri nóg :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

:8)
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

:)

Póstur af DaRKSTaR »

ef þú ætlar að fá þér einhverja flotta viftu og heatsink á örrann þá myndi ég taka oem, óþarfi að borga extra fyrir viftu og kæliplötu sem þú ætlar síðan ekki að nota.

Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Negrowitch »

MezzUp skrifaði:Síðan er líka lengri ábyrgð á retail örgjörvum heldur en OEM


Sigga! :wink: Á þetta líka við ef örrarnir eru keyptir hérna heima? Það er í lögum að allt eigi að vera í lágmark tvö ár í ábyrgð, hvað er þá löng ábyrgð á Retail?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Siggi :!:
OEM er venjulega eitt ár(ekki á íslandi einsog þú bentir á).
Retail er oftast 3 ár minnir mig, fer samt eftir framleiðanda
Svara