Besta viftan á s939

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Besta viftan á s939

Póstur af hahallur »

Núna er ég að fara að kaupa s939 öra og var að spá hvaða vifta hentar vel í yfirklukkun.

Ég er með þessa núna

http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=643

hún er mjög hágvær en kælir mjög vel.
Þeir í start segja að hún kæli betur en blómið en það er náttúrulega mun lágværara.

Núna spyr ég hvaða viftu á ég að fá mér ef ég er í yfirklukkunarhug.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Bara góða vatnskælingu með risa radiator... ætti að kæla nóg og vera hljóðlát..... kostar meira... eða svona sub-zeero dæmi...veit samt ekki hversu hátt heirist í því sko!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Var nú eiginlega nokkuð tilgangslaust að búa til nýjann póst, búið að segja það í öllum póstum, þ.a.s, keyptu blómið. MInn örri er í 27° með blómið.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

minn er í svipuðu sveinn og eg er bara með heatsink og venjulega viftu á þessu, og rör útur kassanum :)

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er nefla að fara að kaupa kassa og öra og stuff.
Það er stórt op á hliðinni í kassanum.
Þar er sía, vifta og stuff.
Ég var að pæla í að setja blómið á öran og rör í þetta hliðarop sem lyggur út og tekur ískallt loft inn.

Crazy væri hægt að fá mynd af þessu hjá þér ?

Ég held að ískallt loft sé ekkert verra en waterchill

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég myndi samt passa mig á því vegna þess að það getur myndast raki..
Held ég :wink:
Last edited by Birkir on Sun 21. Nóv 2004 20:08, edited 1 time in total.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

jájá næst þegar ég nenni að oppna tölvuna :|
edit: og þegar ég fynn myndavélina :(
Last edited by CraZy on Sun 21. Nóv 2004 20:23, edited 1 time in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég mun hafa.

Síu og viftu þar sem kalda loftið kæmi inn og jafnvel auka síu inní rörinu.
Fancard á skjákorti og náttúrulega viftu á skjákortinu.
Crossflow fan í miðju kassans.
Viftu fremmst hjá hörðu diskunum.
Viftu sem blæs lofti út um op í lofti kassans.
Viftu sem blæs lofti út um botn kassans.
Svo 2-3 viftur að aftan á sem taka loft út.
Vifta á PSU

Svona ætti þetta að vera ef veskið verður nógu stórt þessi jól.

Hér er að finna review um kassan sem flest af þessu dóti má sjá.

http://www.fastlanehw.com/reviews.php?i=131
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Birkir skrifaði:Ég myndi samt passa mig á því vegna þess að það getur myndast raki..
Held ég :wink:


það myndast ekki raki nema að hann sé að "kæla" talsvert undir herbergishita.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það kemur nátturlega "áfall" á kvöldin sem gæti haft áhrif. Ég held sammt að nokkrar síur ættu að vera nóg. (Hvað varð um Fletch? :roll:)

En það myndast ekki raki þegar kalt loft hitnar inní tölvukassanum, nema kannski utaná kassanum.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

gumol skrifaði:En það myndast ekki raki þegar kalt loft hitnar inní tölvukassanum, nema kannski utaná kassanum.


Ég held að það nái ekki að hittna áður en það er komið útúr honum. :)
Skjámynd

Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Kaspersen »

Hallur hvernig skjá ertu með núna??

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hvað kemur það þessum pósti við :?
Svara