[Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

Er búinn að skipta um nokkur móðurborð í tölvum gegnum tíðna en þetta var í fyrsta skipti sem ég skipti um móðurborð (stýringu) í þvottavél.
Það kom mér á óvart hversu auðvelt þetta var. Ég tók nokkrar myndir að ganni mínu það sem þetta er frekar nördaleg aðgerð. :megasmile
Viðhengi
Móðurborð í kassanum
Móðurborð í kassanum
IMG_5240.jpg (103.11 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Vel innpkakkað í bóluplast
Vel innpkakkað í bóluplast
IMG_5241.jpg (180.27 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Antistatic bag
Antistatic bag
IMG_5242.jpg (148.98 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Úr kassanum
Úr kassanum
IMG_5245.jpg (134.38 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Rúmlega tveggja ára gömul top of the line 12kg
Rúmlega tveggja ára gömul top of the line 12kg
IMG_5250.jpg (95.91 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Framhlið séð ofan frá
Framhlið séð ofan frá
IMG_5251.jpg (114.6 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Bakhlið, losa tvær skrúfur og renna toppstykki af
Bakhlið, losa tvær skrúfur og renna toppstykki af
IMG_5252.jpg (93.65 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Lets rock!
Lets rock!
IMG_5253.jpg (85.62 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Toppstykkið farið af, móðurborðið undir plathlífinni
Toppstykkið farið af, móðurborðið undir plathlífinni
IMG_5254.jpg (86.21 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Hlífin farin af, nýa móðurborðin hlið við hlið
Hlífin farin af, nýa móðurborðin hlið við hlið
IMG_5255.jpg (153.33 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Þá er að losa alla kaplana
Þá er að losa alla kaplana
IMG_5256.jpg (162.94 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Kaplarnir lausir
Kaplarnir lausir
IMG_5257.jpg (137.85 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Nýja móðurborðið komið í og tengt
Nýja móðurborðið komið í og tengt
IMG_5258.jpg (140.55 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Allt virkar, velja tungumál
Allt virkar, velja tungumál
IMG_5259.jpg (88.17 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Loka boxinu, toppstykkið á og byrja að þvo
Loka boxinu, toppstykkið á og byrja að þvo
IMG_5260.jpg (103.85 KiB) Skoðað 3089 sinnum
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af AntiTrust »

Ég vil þvottavél með litaskjá.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Ég vil þvottavél með litaskjá.
Þessi er í lit! (bláum lit) hahaha :)
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af viddi »

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég vil þvottavél með litaskjá.
Þessi er í lit! (bláum lit) hahaha :)
9" OLED :baby

A Magnificent Beast of PC Master Race

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Bjosep »

AntiTrust skrifaði:Ég vil þvottavél með litaskjá.
Ég vil bara þvottavél sem skilur mig! :crying

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af sverrirgu »

Bjosep skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég vil þvottavél með litaskjá.
Ég vil bara þvottavél sem skilur mig! :crying
Einkamal.is! \:D/
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Stutturdreki »

Með stock kælingu?!? Og svo þarf að ganga betur frá þessum köplum, sleeva þá og svoleiðis. Setja hliðarglugga og ljós og allskonar. Mæli bara ekki með að yfirklukka þvottavélina, konan verður ekki ánægð með vindingu á 10000 snúningum.
Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Freysism »

Ég vil þottavél með wi-fi !
Mobo : Gigabyte AORUS Gaming 7 | CPU : i7 8700K | GPU : Gigabyte 1080TI | RAM : 32GB 3200MHz |
SSD : SM 960 Pro 512GB m.2 | HDD : 6 TB | PSU : Corsair RM 850W
_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

Freysism skrifaði:Ég vil þottavél með wi-fi !
Það er til:
http://www.samsung.com/uk/consumer/home ... bble-vrttm
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af beggi90 »

Virkilega gaman að sjá svona pósta og maður ætti sjálfur að vera duglegri að pósta hinum og þessum raftækjaviðgerðum sem maður hefur staðið í.

Væri gaman ef þú hentir með hvernig bilunin lýsti sér og týpunr á þvottavélinni ef eitthver skyldi vera í sama basli og ramba á þennan þráð af google.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Dúlli »

Mjög flott og vel framsett hjá þér :happy

Verð samt að segja helvítis drasl þvottavél ef þetta dugði bara í 2x ár.

Hvað kostar að kaupa svona móðurborð ? er ekki vesen að versla svona ?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

Já endingin var ekki nógu góð, líklega hefur þetta bara verið óheppni, mánudagsvél. :)
Hún kostaði um 200k í Elko í ágúst 2012 en þetta var vaxtabótavél, hún var byrjuð að láta eitthvað undarlega í desember síðastliðnum.
Vélin fór að stoppa í miðjum þvotti, oft 2-3x í hverjum þvotti og einnig tók 60° þvottaprógram 2 - 3 tíma sem venjulega tók 1.5 tíma.
Í hvert sinn sem hún stoppaði þá kom 3E error á skjáinn.
Það var mat viðgerðarmanns að stýringin eða móðurborðið eins og ég kalla það væri ónýtt og það reyndist rétt.

Það er fimm ára kvörtunarfrestur á tækjum sem eiga að bera lengri líftíma, Samsung framleiðandinn hefur ekki meiri trú á sínum vörum sen svo að þeir neituðu að taka þetta á sig þótt þetta væri augljóslega framleiðslugalli, eftir stendur að Elko tók það á sig. Verð að segja að ég var mjög ánægður með hvernig Guðni þjónustustjóri hjá Elko leysti málið. Aldrei neitt vesen og ekkert nema liðlegheitin.

Stýringin kostaði 25.000.- en líklega hefði vinnan verið annað eins. En þar sem ég er uppá Kjalarnesi og þokkalega handlaginn þá fannst mér alveg sjálfsagt að spara þeim vinnuna og setja móðurborðið sjálfur í vélina. Ef ég hefði lent í vandræðum þá hefði Guðni örugglega sent viðgerðarmann á staðinn. Allaveganna þá fær þjónustustjóri Elko 5 stjörnur af 5 mögulegum fyrir það hvernig hann leysti þetta. Hann vissi ekkert að tengslum mínum við þennan vef þannig að það hafði engin áhrif.

Linkur 1
Linkur 2
Viðhengi
error.jpg
error.jpg (245.1 KiB) Skoðað 2872 sinnum
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Minuz1 »

Það ætti að vera 5 ára ábyrð á þessu, flokkast sem stórt raftæki. Flott framtak hjá þér samt :)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Dúlli »

Já ok, hafði ekki hugmynd um svona fresta en virkilega flott hvernig þessu var reddað en vá sorglegt af samsung að gera svona bara sorglegt.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af bigggan »

Sérðu eikvað augljóslega að gamla móðurbóriðið?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

bigggan skrifaði:Sérðu eikvað augljóslega að gamla móðurbóriðið?
Góð spurning, málið er nefninlega að það sést ekkert á gamla móðurborðinu, þéttar virðast í lagi engin merki um óeðlilega hitamyndun eða rakaskemmdir. En auðvitað getur verið gallaður íhlutur sem ekki sér á.
Svo gæti líka verið að "built-in obsolescence timer" hafi bilað og farið of snemma af stað og vélin dáið rúmlega tveggja ára en ekki 10 ára eða eftir 5.000 þvotta hvort heldur kemur fyrst.

Muna ekki allir eftir eftir málinu með Epson prentarana sem deyja eftir x-fjölda af prentunum þó það sé allt í lagi með þá?
Það var svo forritari sem bjó til crack og með því þá var hægt að blása lífi í prentarann aftur.
http://consumerist.com/2011/11/30/your- ... ugh-pages/
http://en.wikipedia.org/wiki/Planned_obsolescence

Ég hefð ekkert orðið hissa þótt góður forritari hefði náð að fixa "ónýtu" stýringuna. ;)

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Bjosep »

GuðjónR skrifaði:
Ég hefð ekkert orðið hissa þótt góður forritari hefði náð að fixa "ónýtu" stýringuna. ;)
Keppni!

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af bigggan »

Ég er búinn að horfa siðastaliðinn á EEVBlog, og hann er með nokra "repair" þættir sem han reynir að laga tæki, þar er lika algeng galli að þettar sem springa og bíla, eða eikvað þvi tengt.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af snaeji »

Starfsmaður í heimilistækjum sagði við mig í dag að kvörtunarréttur væri aðeins einhver skoðun hjá neytendastofu en engin lög á bakvið.
Sagði að eina tilvikið sem dómstólar hefðu dæmt neytendanum í hag hafi verið við kaupa á 650 þúsund króna ísskáp sem bilaði.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Bjosep »

snaeji skrifaði:Starfsmaður í heimilistækjum sagði við mig í dag að kvörtunarréttur væri aðeins einhver skoðun hjá neytendastofu en engin lög á bakvið.
Sagði að eina tilvikið sem dómstólar hefðu dæmt neytendanum í hag hafi verið við kaupa á 650 þúsund króna ísskáp sem bilaði.

Hann hefur væntanlega ekki verið að vinna þarna með lögfræðináminu sínu er það ?
internetið skrifaði:Kaupandi glatar rétti sínum til að kvarta undan galla ef hann tilkynnir ekki seljanda í hverju gallinn er fólginn, án ástæðulauss afdráttar frá því að hann varð gallans var. Kvörtunarréttur vegna galla fyrnist á tveimur árum.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af CendenZ »

Það er helling á YT, ég hef lagað eldhúsviftur, ískápa, þvottavélar og þurrkara... og ég þarf að fara laga þurrkarann aftur. Alveg stórmerkilegt að þetta drasl fer að bila eftir 3-4 ár... jafnvel þótt þetta eru dýr og vönduð tæki ! (gorenje td!)
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af snaeji »

Bjosep skrifaði: Hann hefur væntanlega ekki verið að vinna þarna með lögfræðináminu sínu er það ?
internetið skrifaði:Kaupandi glatar rétti sínum til að kvarta undan galla ef hann tilkynnir ekki seljanda í hverju gallinn er fólginn, án ástæðulauss afdráttar frá því að hann varð gallans var. Kvörtunarréttur vegna galla fyrnist á tveimur árum.
Eflaust ekki og ég fann það ekki í mér að fara sóa lofti í rökræður við sölumann hjá þeim
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

Helvítis móðurborðið er farið AFTUR!
Hvað er AÐ þessu Samsung drasli!!
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af Lunesta »

á ekki að smella vatnskælingu í þetta? Þegar með dælu i þvottavélina... just sayin.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Next Level] Að skipta um móðurborð í þvottavél

Póstur af GuðjónR »

Lunesta skrifaði:á ekki að smella vatnskælingu í þetta? Þegar með dælu i þvottavélina... just sayin.
hehehe ég hló upphátt núna ... :)
Svara