Quicktime convert í annað format?

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Quicktime convert í annað format?

Póstur af dabbi2000 »

ég er að verða vitlaus á því að Canon myndavélin mín vistar öll vídeóklipp sem Quicktime... djöfulsins ósvífni að fá ekki bara hrátt mpeg format sem maður getur notað helstu vídeoforrit til að vinna í!!
Hvað um það, ég finn á Google bara rándýr forrit eða plugins, er virkilega ekki til e-ð utility til að convertera úr QT í mpeg2 eða jafnvel bara hrátt avi??
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

LMAO

*hrátt mpeg*

oh dear...
Jæja mencoder getur víst transkóðað allan andskotan, try looking it up :)

p.s. seinast þegar ég vissi þá var QT gjaldgengt hjá flestum editing pökkum.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þú getur allveg inport-að þessum klippum í Premiere og export-að þeim á öðru format-i.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:Þú getur allveg inport-að þessum klippum í Premiere og export-að þeim á öðru format-i.
Mér sýndist hann vera að leita að einhverju ódýru eða freeware helst?
dabbi2000 skrifaði:Hvað um það, ég finn á Google bara rándýr forrit eða plugins......
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »


hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

MezzUp skrifaði:
hahallur skrifaði:Þú getur allveg inport-að þessum klippum í Premiere og export-að þeim á öðru format-i.
Mér sýndist hann vera að leita að einhverju ódýru eða freeware helst?
dabbi2000 skrifaði:Hvað um það, ég finn á Google bara rándýr forrit eða plugins......
Little thing called *** :twisted:
oops I didn't say that


Breytt af þráðstjóra sem fannst þetta ekki sniðugt
Svara