Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Er að spá að kaupa mér þennan turnkassa í þeim tilgangi að minnka lætin í vélinni. Er með ódýran Elite coolermaster kassa eins og er og það eru engin ógurleg læti í honum en samt nóg til að pirra mig. Á einhver hér svona turn eða hefur átt? Er þetta góð lausn fyrir mig?
http://att.is/product/coolermaster-sile ... n-aflgjafa
Öll álit vel þegin
takk
http://att.is/product/coolermaster-sile ... n-aflgjafa
Öll álit vel þegin
takk
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Ég er með svona kassa undir server'inn hjá mér, er með tvær corsair sp quiet viftur í honum að framan, og með fan speed reducer, og finnst ég heyra frekar mikið í þeim.
Virðist vera að dust filter'inn orsaki það, um leið og ég tek hann af heyri ég mun minna í viftunum, eins og filterinn sé of restrictive, hvín bara í honum.
Er að horfa á að kaupa Fractal Design R5 þegar að hann kemur til að skipta út coolermasternum, bróðir minn er með þannig og það heyrist eiginlega ekkert í honum.
Virðist vera að dust filter'inn orsaki það, um leið og ég tek hann af heyri ég mun minna í viftunum, eins og filterinn sé of restrictive, hvín bara í honum.
Er að horfa á að kaupa Fractal Design R5 þegar að hann kemur til að skipta út coolermasternum, bróðir minn er með þannig og það heyrist eiginlega ekkert í honum.
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Af þeim hlutum sem minnka hávaða þá er það mín reynsla að kassinn skiptir minna máli en hljóðlát örgjörvavifta, aflgjafi sem byrjar að snúa viftu við álag, og lágværar kassaviftur.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Þakka snögg svör! Virkilega vel metið!
Ég er með þetta kvikindi eins og er, búinn að vera með hann frekar lengi.
Vélin mín er bara svona medium vél myndi ég segja, ekkert super leikjavél eða neitt þannig er aðallega bara notuð í browse og myndagláp etc.
Ég er með viftur að framan og aftan og svo eina á hliðinni, ætli það sé ekki í lagi að taka hliðarviftuna úr? Er með góðan aflgjafa og mjög góða örrakælingu. Þetta eru 2500kr 120mm coolermaster viftur kannski það sé sniðugara að uppfæra í betri viftur þá fyrir peninginn? Einhver viftumeðmæli?
Ég er með þetta kvikindi eins og er, búinn að vera með hann frekar lengi.
Vélin mín er bara svona medium vél myndi ég segja, ekkert super leikjavél eða neitt þannig er aðallega bara notuð í browse og myndagláp etc.
Ég er með viftur að framan og aftan og svo eina á hliðinni, ætli það sé ekki í lagi að taka hliðarviftuna úr? Er með góðan aflgjafa og mjög góða örrakælingu. Þetta eru 2500kr 120mm coolermaster viftur kannski það sé sniðugara að uppfæra í betri viftur þá fyrir peninginn? Einhver viftumeðmæli?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Þér er alveg óhætt að taka hliðarviftuna úr ef þú ert ekki í neinni brjálaðri vinnslu, þú ert með viftu að framan sem dregur inn kalt loft og viftu að aftan sem blæs heita loftinu út, ætti að vera alveg feikinóg í sjónvarpsgláp og leikjaspilun.
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Ég er með Fractal R4 turn, 5x 140mm Fractal Silent Series viftur og Thermaltake AIO vatnskælingu. Alveg hljóðlaust!
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... rt-og-hvit
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... rt-og-hvit
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Það getur líka breytt mjög miklu að fá sér fan-speed reducer til að lækka hraðann á viftunum.
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Gleymdi að taka fram að R4 er með innbyggðum fan controller. Svo að já, gleði. Mikil gleði.Scavenger skrifaði:Ég er með Fractal R4 turn, 5x 140mm Fractal Silent Series viftur og Thermaltake AIO vatnskælingu. Alveg hljóðlaust!
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... rt-og-hvit
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Scavenger skrifaði:Gleymdi að taka fram að R4 er með innbyggðum fan controller. Svo að já, gleði. Mikil gleði.Scavenger skrifaði:Ég er með Fractal R4 turn, 5x 140mm Fractal Silent Series viftur og Thermaltake AIO vatnskælingu. Alveg hljóðlaust!
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... rt-og-hvit
Mestu lætin koma oft frá PSU / GPU / HDD þannig að þetta þarf allt að haldast í hendur
PS4
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Það er akkúrat ástæðan fyrir öllum viftunum hjá mér. R4 er svo frábærlega hljóðeinangraður turn, en það þýðir samt að það er engin loftrist á vinstri hlið, við skjákortið. Það var byrjað að heyrast hressilega í því í leikjaspilun hjá mér, alveg steinþagnaði með því að bæta loftflæðið með 3 auka viftum (fylgja tvær með R4). Lækkaði líka hitastigið á því um ca 30°, eða úr ca 70° í 100% load í max 45° í 100% load -- og það er með fan controllerinn stilltan á Low og AIO vatnskælingin, sem er á bakhlið í 35% (alveg hljóðlaus og örrinn fer í max 35° í 100% load)blitz skrifaði:Scavenger skrifaði:Gleymdi að taka fram að R4 er með innbyggðum fan controller. Svo að já, gleði. Mikil gleði.Scavenger skrifaði:Ég er með Fractal R4 turn, 5x 140mm Fractal Silent Series viftur og Thermaltake AIO vatnskælingu. Alveg hljóðlaust!
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... si-svartur
http://tolvutek.is/vara/fractal-design- ... rt-og-hvit
Mestu lætin koma oft frá PSU / GPU / HDD þannig að þetta þarf allt að haldast í hendur
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Staða: Ótengdur
Re: Álit óskast - CoolerMaster Silencio550
Ég er að nota þennan kassa og verð að segja að hann sé ágætur en hann er ekki eins hljóðeinangrandi og nafnið gefur til kynna. Vifturnar skipta lang mestu máli en það fylgdi bara ein með mínum sem er samt helvíti góð. Mæli með að skoða Vifturnar fyrst og fremst.