Eftir að hafa þjónað mér dyggilega í næstum 10 ár er MX518 músin mín að gefa upp öndina.
Spurningin er, hvað kemur í staðinn? Er það G400s (sem reyndar virðist uppseld) eða á maður að fara í einhverja aðra átt?
Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Ég var í sömu pælingum.
Endaði á að fá mér g502, þrátt fyrir að vera ekki alveg viss með hana til að byrja með, þá hef ég elskað hana frá því ég plöggaði henni í
Endaði á að fá mér g502, þrátt fyrir að vera ekki alveg viss með hana til að byrja með, þá hef ég elskað hana frá því ég plöggaði henni í

-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Nei það kemur ekkert í staðinn fyrir MX518, sorry. 
Hef átt G5 sem ég var sæmilega ánægður með, G500 sem entist í rétt ár hjá mér (fyrsta skipti sem logitech klikkar) og er með G500s núna sem mér finnst bara nokkuð góð.

Hef átt G5 sem ég var sæmilega ánægður með, G500 sem entist í rétt ár hjá mér (fyrsta skipti sem logitech klikkar) og er með G500s núna sem mér finnst bara nokkuð góð.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Það kemur bara víst eitthvað í staðinn fyrir MX518 og það er G400S..
Sama lögun, sama hönnum og allir takkarnir á nákvæmlega sama stað, báðar mýsnar eru optical og því eru þær sambærilegar.
Hinsvegar hefur hún ekki verið til í ágætis tíma..
Sama lögun, sama hönnum og allir takkarnir á nákvæmlega sama stað, báðar mýsnar eru optical og því eru þær sambærilegar.
Hinsvegar hefur hún ekki verið til í ágætis tíma..
massabon.is
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Ef þetta er sambandsleysi þá geturðu prufað að skipta um usb kapal í henni, finna einhverja gamla ódýra logitech víra mús og notar kapalinn úr henni 

i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Þetta komment fékk mig til að opna músina (ekki í fyrsta skipti!) og fjarlægja rykhnoðra úr henni. Það virðist hafa lagað alltsaman!Zpand3x skrifaði:Ef þetta er sambandsleysi þá geturðu prufað að skipta um usb kapal í henni, finna einhverja gamla ódýra logitech víra mús og notar kapalinn úr henni
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Ég nota MX510 bláa sem ég keypti mér 2004/2005 og er ennþá í topp standi! Vantar reyndar 1 glider undir hana en því verður auð-reddað!
Klikkuð mús!
Klikkuð mús!
Re: Kemur eitthvað í staðinn fyrir MX518?
Ég notaði einmitt MX518 í einhver 8 ár og skellti mér svo í Razer Deathadder og er alveg sáttur með hana.