Góðan daginn.
Ég þarf að uppfæra hjá mér aflgjafann, ég virðist ekki vera finna neinn notaðann sem myndi henta mér.
Ég á soldið erfitt með að ákveða mig hvorn aflgjafann ég ætla að kaupa, er búinn að skoða soldið vel Tier uppsetninguna hjá þessum mönnum, og þeir setja CoolerMaster V aflgjafann í Tier 1 https://community.newegg.com/eggxpert/c ... x?pi5025=1
CoolerMaster V 700W Gold , á fínu verði hjá Tölvulistanum á ca 20k.
http://tl.is/product/cm-v-700w-gold-alveg-modular
Corsair RM550 Modular Gold, sömuleiðis á fínu verði hjá Tölvulistanum, ca 20k.
http://tl.is/product/rm550-modular-aflgjafi-80p-gold
Svo eru til aðeins ódýrari aflgjafar rétt eins og,
Zalman ZM600-GV 600W á ca 17k.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2707
Endilega deilið ykkar skoðunum
En aflgjafinn verður að vera stöðugur og helst hljóðlaus (ég HATA coil whine)
Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Last edited by Yolo on Mán 12. Jan 2015 12:15, edited 1 time in total.
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Þessi dugar handar þér 750W !! og ódyrt. keipti mér svona og það er buin að gangar vél hjá mér
>>> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2634
>>> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2634
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Ég myndi alls ekki spara þegar það kemur að aflgjafa, þessir Inter Tech aflgjafar hafa ekki gott orðspor á sér hérna á vaktinni. Corsair aflgjafarnir hafa verið að koma mjög vel út, er sjálfur með 750w corsair aflgjafa sem ég er mjög ánægður með.Yolo skrifaði:Þessi dugar handar þér 750W !! og ódyrt. keipti mér svona og það er buin að gangar vél hjá mér
>>> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2634
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Hvaða tegund af 750w Corsair ertu að nota? Og þá líka, þykir þér hann nægilega hljóðlátur?
Þessi tölva mun vera í gangi allan sólahringinn í svefnherberginu svo hann þarf að vera nokkkk silent
Þessi tölva mun vera í gangi allan sólahringinn í svefnherberginu svo hann þarf að vera nokkkk silent
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Aflgjafinn sem ég á heitir Corsair CX750M, Ég heyri ekki í honum fyrir látunum í h100i örgjörva kælingunni minni hehe . Annars er hægt að fá silent aflgjafa frá Corsair sem slekkur á viftunni þegar tölvan er idle, man ómögulega hvað þeir heita í augnablikinu.
EDIT: Þeir heita Corsair RM, eins og þessi 550w sem þú linkaðir í, í upphafsinnlegginu.
EDIT: Þeir heita Corsair RM, eins og þessi 550w sem þú linkaðir í, í upphafsinnlegginu.
Re: Hjálp! Veit ekki hvaða aflgjafa ég ætti að velja
Ég myndi vara mig á ódýrari Corsair aflgjöfunum, allavega sögulega séð hafa þeir verið að selja frekar óvandaða aflgjafa í ódýrari línum sínum. Antec of Coolermaster eru með mjög góða middle-class aflgjafa, og Fortron oft líka. Vandamálið með Fortron er að þeir selja aflgjafa frá mjög mörgum ólíkum suppliers, flestir góðir, en sumir frekar lélegir.
En ég mæli með JonnyGuru, hann gerir mjög nákvæmar og vísindalegur mælingar á aflgjöfum í umskrifum sínum, ásamt því að skrúfa þá í sundur og skoða bæði hvernig gengið er frá lóðun og vírum, og hvernig transistorar eru notaðir í aflgjafann. Ef þú finnur umskrif þar um aflgjafa sem þú ert að hugsa um veistu strax nákvæmlega hversu góður hann raunverulega er.
Til dæmis fær 650 watta gerðin af Corsair RM sem þú varst að skoða aðeins 7/10 fyrir Build quality og 8/10 fyrir Value. Hins vegar fær Coolermaster V700 sem einhver stakk upp á 10/10 fyrir Build Quality. Því miður þá eru Corsair aflgjafar einum of dýrir miðað við keppinauta sína, sérstaklega þegar þú athugar það að 550W Corsair aflgjafinn er seldur á sama verði og 700W Coolermaster aflgjafinn, án þess að vera neitt betri með quantifiable hætti.
En ég mæli með JonnyGuru, hann gerir mjög nákvæmar og vísindalegur mælingar á aflgjöfum í umskrifum sínum, ásamt því að skrúfa þá í sundur og skoða bæði hvernig gengið er frá lóðun og vírum, og hvernig transistorar eru notaðir í aflgjafann. Ef þú finnur umskrif þar um aflgjafa sem þú ert að hugsa um veistu strax nákvæmlega hversu góður hann raunverulega er.
Til dæmis fær 650 watta gerðin af Corsair RM sem þú varst að skoða aðeins 7/10 fyrir Build quality og 8/10 fyrir Value. Hins vegar fær Coolermaster V700 sem einhver stakk upp á 10/10 fyrir Build Quality. Því miður þá eru Corsair aflgjafar einum of dýrir miðað við keppinauta sína, sérstaklega þegar þú athugar það að 550W Corsair aflgjafinn er seldur á sama verði og 700W Coolermaster aflgjafinn, án þess að vera neitt betri með quantifiable hætti.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz