Logitech Z-5500 5.1

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Baraoli »

Tilsölu Eðal 5.1 Z-5500 Kerfi

Mynd

5.1 hátalarakerfi.

1010Watts
500W RMS.

THX Certified.

Digital og Analogue tengimöguleikar.

Fjarstýring.

165W Subwoofer.

5 hátalarar 1 bassabox, Fjarstýring og Stjórnstöð til að stjórna öllu

enginn smá hljómur og ROOSSALEGUR bassi.
Hægt er að hengja þá uppá vegg eða standa á hillu/borði

þetta er allt saman í 100% Standi.

Verð: Tilboð í PM
Last edited by Baraoli on Þri 13. Jan 2015 10:04, edited 1 time in total.
MacTastic!
Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Baraoli »

:fly
MacTastic!
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Lexxinn »

Biðst velvirðingar fyrirfram ef ég hef rangt fyrir mér en síðast þegar ég viss var z906 kerfið arftaki z5500 og ef svo er hljómar 60.000- svolítið mikið þar sem z906 fæst á 65.000-. Hinsvegar skil ég ekki hvort þetta eigi að vera eitt af þessum "tilboðs" brellum útaf vörugjöldunum hjá tl.

http://www.tl.is/product/logitech-z906- ... alarakerfi
Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Baraoli »

Lexxinn skrifaði:Biðst velvirðingar fyrirfram ef ég hef rangt fyrir mér en síðast þegar ég viss var z906 kerfið arftaki z5500 og ef svo er hljómar 60.000- svolítið mikið þar sem z906 fæst á 65.000-. Hinsvegar skil ég ekki hvort þetta eigi að vera eitt af þessum "tilboðs" brellum útaf vörugjöldunum hjá tl.

http://www.tl.is/product/logitech-z906- ... alarakerfi
Það hlaut að koma að þessu. Já z906 á að vera arftaki z-5550 en hinsvegar þeir sem vita eitthvað um þessi sett vita að svo er ekki.
T.d. Magnarinn í z906 er mun lélegri. Tekur strax eftir tölu verðum hljóð mun, Svo það er ekki bara pappírs"spec" munur. Einnig er 10" keila á z-5500 meðan á 906 er 8"
Svo má heldur ekki gleyma build quality.
MacTastic!
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Moldvarpan »

Þessi kerfi kosta notuð á Amazon $349 og ca $330 á Ebay.
Það er eh um 45k, svo þarf að borga af þessu flutningsgjöld og eflaust vsk.

Þótt mér þykir þetta vera hátt verð fyrir notað kerfi, þá er þetta samt ekki úr takt við það sem er annarsstaðar í heiminum.
Svo er hægt að kaupa replacement Control Pod, fjarstýringu og fleirra, ef þetta bilar.

Langar svakalega í svona kerfi, en ég hugsa að ég myndi aldrei geta notið þess almennilega útaf kvörtunum frá fólkinu við hliðiná. :fly
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Kristján »

hvað er samt aldurinn á þessu kerfi og ertu ekki með myndir af því?
Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Baraoli »

Kristján skrifaði:hvað er samt aldurinn á þessu kerfi og ertu ekki með myndir af því?
Mynd
bara svo þið getið gróf reiknað hvað svona kerfi kostar, fyrir utan sendingarkostnað á 25kg sendingu.

Annars er kerfið um 4 ára gamalt, hefur verið tengt við sjónvarpið mitt megnið af tímanum og hefur ekki verið nota nema í ''epísku'' stórmynda áhorf :p
Get reddað myndum á morgun eða hinn :)
MacTastic!

Aggmaster
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 17:38
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Z-5500 5.1

Póstur af Aggmaster »

Er kerfið selt..?Ef ekki hvað viltu fá fyrir það.....?
Svara