tölva vil ekki ræsa sig

Svara
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Góðan Dag

Ég er með eina tölvu sem ekki vil ræsa sig

Bios mynd kemur á skjáinn og hún stoppar bara þar

Mynd

lyklaboð er ekki virkt

Það sem ég er búin að prófa
- Skipta um aflgjafa
- Skipta um örgjörva
- Víxla minnum og hafa eitt og eitt í.
- Hreinsa Cmos

Eithverjar hugmyndir ?

er móðurborðið ónnýtt ?

kv. Andri
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af Gúrú »

Er PS/2 tengi á móðurborðinu? Um að gera að prófa hvort það virkar þó USB sé ekki virkt.

Kom eitthvað fyrir áður en þetta hætti að boota sig upp? T.d. skiptir um harðan disk eða tókst einn úr?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Hver á eiginlega ps2 lyklaboð í dag ? ;) hehe
það er ps2 tengi á þessu borði, ég á að eiga eitt ps2 lyklaborð í vinnuni samt

en ætti hún samt ekki að fara í mem test eða leita að hdd ?
það er reyndar enginn hdd við þetta eins og er.

kv. Andri
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af Gúrú »

andribolla skrifaði:það er reyndar enginn hdd við þetta eins og er.
Haaaa? Hvert ætti hún þá að geta farið?

Prófaðu að hafa eitthvað sem hún getur yfir höfuð bootað upp af sama hvort það er CD drif eða HDD tengt, annars bara já prófa PS/2 leiðina og gá hvort hún hleypir þér ekki í BIOS o.fl.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Já það er enginn hdd, þar sem hún stoppar bara þarna á fyrsta skerfinu
hún fer ekki í það að prófa minnið

Mynd
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af KermitTheFrog »

Gúrú skrifaði:
andribolla skrifaði:það er reyndar enginn hdd við þetta eins og er.
Haaaa? Hvert ætti hún þá að geta farið?

Prófaðu að hafa eitthvað sem hún getur yfir höfuð bootað upp af sama hvort það er CD drif eða HDD tengt, annars bara já prófa PS/2 leiðina og gá hvort hún hleypir þér ekki í BIOS o.fl.
Hún ætti að fara fram hjá post skjánum sama hvort það væri hdd tengdur.
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af Maniax »

Getur prófað backup BIOS'inn, Heldur Power takkanum inní 10-15 sec og þá ætti hún að byrja recovera frá backup bios næst þegar þú ræsir hana
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Það virðist ekki vera að virka fyrir mig :S

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af Bjosep »

Langsótt kannski, prufað önnur minni ?
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Hugdetta.

hvernig myndi tölvan hagasér ef rafhlaðan fyrir biosin er búin ?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af rapport »

andribolla skrifaði:Hugdetta.

hvernig myndi tölvan hagasér ef rafhlaðan fyrir biosin er búin ?
Þá á biosinn að fara í default stillingar ef þú slekkur á öllu rafmagni s.s. tekur úr sambandi eða slekkur á PSU, hún á að halda BIOS stillingum inni svo lengi sem hún er tengd við rafmagn.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Þannig ég get bara hent þessu móðurborði í tunnuna :no
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af Moldvarpan »

Já, þú ert búinn að útiloka örgjörvan, minni og aflgjafann.

Batteríið hefur ekkert með þetta að gera, það er vel hægt að kveikja á tölvum með engu batteríi.

Móðurborðið er ónýtt, það er búið að útiloka allt annað sem gæti haft áhrif á POST-ið á BIOS-inum.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af methylman »

Hvernig eru Halt on error stillingarnar í BIOS None / All osv.frv
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

methylman skrifaði:Hvernig eru Halt on error stillingarnar í BIOS None / All osv.frv
Ræsinginn fer bara ekki svo langt að opna bios.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af brain »

Varstu búinn að prófa að resetta bios ?
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af andribolla »

Maniax skrifaði:Getur prófað backup BIOS'inn, Heldur Power takkanum inní 10-15 sec og þá ætti hún að byrja recovera frá backup bios næst þegar þú ræsir hana
brain skrifaði:Varstu búinn að prófa að resetta bios ?
Já ég var búin að googla eithvað svona og það virkaði ekki
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: tölva vil ekki ræsa sig

Póstur af brain »

ég meinti hard reset á móðurborðinu.
Svara