Sælt verið gott fólk,
Það vill svo til að ég er með 2 skjái og ég var að spá í að tengja þá báða við tölvuna. Fæ ég eitthvað meira út úr því að tengja secondary skjáinn minn við skjákortið frekar en móðurborðið?
Dual Monitors
Dual Monitors
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Dual Monitors
Joð, nr 1, að tengja þá í sitthvort færðu ekkert, en í sama kort, ef kortið styður það, þá erum við að tala saman.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dual Monitors
það er ekki rétt hjá þér.hfwf skrifaði:Joð, nr 1, að tengja þá í sitthvort færðu ekkert, en í sama kort, ef kortið styður það, þá erum við að tala saman.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=63425
Re: Dual Monitors
andribolla skrifaði:það er ekki rétt hjá þér.hfwf skrifaði:Joð, nr 1, að tengja þá í sitthvort færðu ekkert, en í sama kort, ef kortið styður það, þá erum við að tala saman.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=63425
Já og lestu aftur hvað ég skrifaði :p og það sem þí skrifaðir.
Re: Dual Monitors
Ég veit alveg að ég get tengt það þannig en ég er að spá í hvort að ég er að fá eitthvað út úr því? Eins og hvort að það verði bara erfiaðara fyrir örgjörvan eða tekur meira vinnsluminni eða eitthvað svoleiðis.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Dual Monitors
Tengdu bara í skjákortið. Það er enginn skortur á afli hjá þér með gtx770
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL