Brotið hljóð jack tengi á fartölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Brotið hljóð jack tengi á fartölvu

Póstur af BjarkiB »

Góðan daginn,

Hafið þið einhverja hugmynd hvað gæti kostað að skipta um jack tengi á fartölvu en tengið er brotið að innan. Acer Aspire V5-552.

Mbk. Bjarki
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Brotið hljóð jack tengi á fartölvu

Póstur af gRIMwORLD »

Kostar mögulega meira en að kaupa USB hljóðkort með m.jack out/in
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara