Er að setja saman tölvu fyrir aldraða móður mína og vantar eftirfarandi íhluti:
RAM: 16-32 GB RAM, aðeins 8 GB kubbar takk

Móðurborð: eitthvert gott móðurborð, helst nýlegt (intel i5 stuðningur og "upp" er algjört möst)

CPU: næstum hvaða i5 týpa sem er myndi henta vel

Ég er búinn að renna í gegnum alla söluþræðina held ég alveg örugglega, svo endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eruð að selja eitthvað af ofangreindu.
Takk fyrir!
- ASUSit