
Creative Labs – Sound Blaster X-Fi – Fatal1ty FPS
Creative Labs – Sound Blaster X-Fi – Fatal1ty FPS
Var aðeins að velta því fyrir mér með þetta kort Creative SoundBlaster X-Fi – Fatal1ty FPS edition, er þetta bara úrelt í dag? Rusl?


[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Re: Creative Labs – Sound Blaster X-Fi – Fatal1ty FPS
heldur betur ekki, ég var með svona kort á gamla borðinu mínu, var smá maus að finna drivera (þarft bæði driver og console launcher) er núna með ASUS ROG Hero VII með supreme FX audio og einhverju gotterý og þetta kort er svo miiiiklu betra, ég myndi nota það áfram en það eru ekki PCI raufar á nýja borðinu fyrir svona kort 

"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Creative Labs – Sound Blaster X-Fi – Fatal1ty FPS
oskar9 skrifaði:heldur betur ekki, ég var með svona kort á gamla borðinu mínu, var smá maus að finna drivera (þarft bæði driver og console launcher) er núna með ASUS ROG Hero VII með supreme FX audio og einhverju gotterý og þetta kort er svo miiiiklu betra, ég myndi nota það áfram en það eru ekki PCI raufar á nýja borðinu fyrir svona kort
já ég fór einmitt að pæla hvort ég væri að verða geðveikur eða er hljóðið búið að skána um svona 30% eftir að ég prufaði þessa gömlu truntu, ég er sjálfur með MSI Z97-G45 GAMING móðurborð sem á að hafa eitthvað svaka innbyggt hljóð kort en þetta er alveg fáranlegt hvað munar

"The built-in headphone amplifier allows you to use studio-grade headgear and get the most amazing sound quality out of your gaming PC.
Studio level Integrated 600Ω Headphone amplifier
Golden audio jacks for pure audio signals
EMI shielded audio codec
High quality audio capacitors"
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]