Corsair Link pain in the ass.

Svara

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Corsair Link pain in the ass.

Póstur af Desria »

Jæja, Mæti ég en og aftur hér með vandamál, Ég er búinn að googla þetta fram og til baka,
Er með H80i og Corsair Link lætur hörmulega.
vill bara ekki sýna Fans og pump, Náði þeim inn eftir version revert og svo uppdataði ég firmwaraið á kælingunni og endurræsti forritinu, þá bara hverfur pump og fans aftur. Einhver annars sem hefur lent í þessum leiðindum og hefur mögulega lausn.

Vona að það séi ekki alltof mikið vesen að lesa þetta.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af norex94 »

Er með h100i og er svona líka hja mér, pumpan hverfur, hitamælingar koma ekki upp og ekki hægt að stilla neitt.... :mad Eina sem hefur virkað hjá mér er að hægri smella á iconið og stýra viftunum og sjá hitann þar.....
En sérðu enga pumpu? eða sérðu hana bara blikka? og hvaða windows?
Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af billythemule »

Ég lenti í þessu vandamáli líka. Ég gerði þetta firmware update með eldra forriti. Uninstallaði því og fékk svo nýjustu útgáfuna og þá fékk ég næstum allar upplýsingarnar inn. Ég segi næstum því það vantar hitastig pumpu (virkaði áður) en það gæti verið tengingavandamál (á eftir að líta á það). Ég get breytt stillingum samt sem áður og þær virka. Ertu búinn að ná í nýjasta bios fyrir móðurborðið? Spurning hvort það gæti skipt máli.

Ég er að nota Windows 8.1, 64 bit.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af fallen »

Þetta er bölvað vesen með Link og W8.1. Ég náði öllum stillingunum inn í forritið eftir að hafa tengt í annan USB header og gert þetta registry fix:

HKEY_LOCAL_MACHINE -> System -> CurrentControlSet -> Enum -> USB -> VID_1B1C&PID_0C04 -> Allar möppur þar undir -> Device Parameters:
Breyta eftirfarandi DWORD úr 1 í 0:
AllowIdleIrpInD3
DeviceSelectiveSuspended
EnhancedPowerManagementEnabled
SelectiveSuspendEnabled

Reboot.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af vesley »

fallen skrifaði:Þetta er bölvað vesen með Link og W8.1. Ég náði öllum stillingunum inn í forritið eftir að hafa tengt í annan USB header og gert þetta registry fix:

HKEY_LOCAL_MACHINE -> System -> CurrentControlSet -> Enum -> USB -> VID_1B1C&PID_0C04 -> Allar möppur þar undir -> Device Parameters:
Breyta eftirfarandi DWORD úr 1 í 0:
AllowIdleIrpInD3
DeviceSelectiveSuspended
EnhancedPowerManagementEnabled
SelectiveSuspendEnabled

Reboot.

Það virðist vera algengt að þurfa að gera þetta registry fix til að ná Corsair link alveg í gang ef þú ert með Windows 8.1.
massabon.is

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af Frikkasoft »

Ég keypti mér nýja tölvu fyrir ca hálfu ári með H100 kælingunni og ég lenti ákkúrat í því sama.

Endaði á að skila henni og fá staðinn góða venjulega viftukælingu og sé sko ekki eftir því.

Fyrir utan að H100 var frekar hávær fannst mér undir loadi, og núna heyri ég ekkert í viftukælingunni.

Höfundur
Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af Desria »

Afrekaði að leysa þetta, Þurfti að deleta profiles þegar ég reinstallaði, Corsair má nú fara að ráða í Software departmentið.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af tanketom »

alveg magnað, búinn að vera með þetta drasl í heilt ár núna og hafði ekki hugmynd að þetta forrit stjórnaði öllu, loksins með LED ljós í stíl við inneflið
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af atlifreyrcarhartt »

Er búin að vera m 3x h100i alltaf vesen prufaðu að setja pumpuna i venjulega usb tengið með t.d. hleðslusnuru f ps3
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Skjámynd

Aggose
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 20. Nóv 2013 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af Aggose »

Var með þetta vandamál í h100i sem ég átti fyrir 1-2 árum náði að laga það með því að breyta eitthverjum driver var eitthvað tengt USB headerinum og driverinum bara alveg dottið úr mér hvað olli þessu. Fann lausnina á eitthverjum random forums.
AMD 8350 4.0GHZ + CM Hyper 212 evo | ASRock 990fx extreme 4 | 8 GB G.skill 2133mhz ares| Gigabyte GTX 770 Windforce 4GB | Corsair RM 850 80+ Gold | Corsair 600T | Samsung 840 evo 120 GB SSD | 2x 1TB Samsung HDD
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Corsair Link pain in the ass.

Póstur af tanketom »

smá off topic, ætla skipta um viftur á H100i Hvað mælið þið með?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Svara